Bíllinn fjarlægður með krana eftir harkalegan árekstur í Mónakó Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 13:51 Bíll Sergio Perez gjöreyðilagðist og var fjarlægður af vettvangi með kranabíl. x / @formula1 Hlé var gert á Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó eftir tvo harkalega árekstra. Atvikin áttu sér stað á fyrsta hring keppninnar. Sergio Perez lenti saman við bílstjóra Haas. Kevin Magnussen reyndi að taka fram úr Perez en klessti á hann og keyrði hann út í vegg. Nico Hulkenberg, hinn bílstjóri Haas, klessti svo á Perez þegar hann kastaðist frá veggnum. A big impact moments after the start but all drivers are out of their cars - Perez, Magnussen and Hulkenberg#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/X83ZC7U2J3— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Bíll Perez gjöreyðilagðist en allir þrír sluppu óslasaðir. More angles on the crash at the start 💥A huge coming together but thankfully all drivers - Checo, K-Mag and Hulk - are okay 👍#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/vDZo5iFcAu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Ekki nóg með það heldur rákust bílstjórar Alpine hvor í annan rétt áður en komið var að göngunum á brautinni. Esteban Ocon klessti harkalega aftan á liðsfélaga sinn sem tók á loft. Rewind to the first lap before the red flag ⏪The Alpine drivers make contact and Ocon takes flight at Portier! Both drivers have made it back to the pit lane #F1 #MonacoGP pic.twitter.com/uDApxbVRnu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Aftur sluppu báðir óhultir, bílar þeirra skemmdust lítillega en þeir gátu keyrt þeim í pittinn. Akstursíþróttir Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Atvikin áttu sér stað á fyrsta hring keppninnar. Sergio Perez lenti saman við bílstjóra Haas. Kevin Magnussen reyndi að taka fram úr Perez en klessti á hann og keyrði hann út í vegg. Nico Hulkenberg, hinn bílstjóri Haas, klessti svo á Perez þegar hann kastaðist frá veggnum. A big impact moments after the start but all drivers are out of their cars - Perez, Magnussen and Hulkenberg#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/X83ZC7U2J3— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Bíll Perez gjöreyðilagðist en allir þrír sluppu óslasaðir. More angles on the crash at the start 💥A huge coming together but thankfully all drivers - Checo, K-Mag and Hulk - are okay 👍#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/vDZo5iFcAu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Ekki nóg með það heldur rákust bílstjórar Alpine hvor í annan rétt áður en komið var að göngunum á brautinni. Esteban Ocon klessti harkalega aftan á liðsfélaga sinn sem tók á loft. Rewind to the first lap before the red flag ⏪The Alpine drivers make contact and Ocon takes flight at Portier! Both drivers have made it back to the pit lane #F1 #MonacoGP pic.twitter.com/uDApxbVRnu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Aftur sluppu báðir óhultir, bílar þeirra skemmdust lítillega en þeir gátu keyrt þeim í pittinn.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira