Chelsea sló spjaldametið í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2024 15:30 Moises Caicedo fær hér gula spjaldið í leik Chelsea og Newcastle United. Getty/Mike Hewitt Chelsea setti nýtt met í sigurleik sínum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi um leið og liðið bætti stöðu sína í baráttunni um Evrópusætin. Metið er nú ekki eftirsótt. Chelsea á tímabilinu 2023-24 er nú það lið sem hefur fengið á sig flest gul spjöld á einu tímabilið í meira en þrjátíu ára sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Metið féll þegar Raheem Sterling fékk gula spjaldið á 77. mínútu fyrir brot á Valentín Barco, leikmanni Brighton. Það var ekki búið enn því fyrir liðinn Reece James fékk seinna rauða spjaldið fyrir að sparka í Joao Pedro hjá Brighton. Gula spjaldið hans Sterling var númer 102 hjá Chelsea í deildarleikjum. Með því sló liðið met Leeds United sem fékk 101 gult spjald tímabilið 2021-22. Moisés Caicedo fékk síðan gult spjald og þau gulu er því orðin 103 og liðið á enn einn leik eftir. Chelsea náði aðeins að spila tvo leiki án þess að fá gult spjald, annar var á móti Manchester United 6. desember og hinn á móti Tottenham 2. maí. Liðið hefur fengið tvö eða fleiri gul spjöld í 30 af 37 leikjum. Knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino er með ungt lið og það hefur reynt á liðið á erfiðu tímabili. Með meiri aga og meiri reynslu geta þessir hæfileikaríku leikmenn gert miklu betur en á þessu tímabili. Liðið hefur verið á mikilli uppleið seinni hluta tímabilsins sem lofar góðu. Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Chelsea á tímabilinu 2023-24 er nú það lið sem hefur fengið á sig flest gul spjöld á einu tímabilið í meira en þrjátíu ára sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Metið féll þegar Raheem Sterling fékk gula spjaldið á 77. mínútu fyrir brot á Valentín Barco, leikmanni Brighton. Það var ekki búið enn því fyrir liðinn Reece James fékk seinna rauða spjaldið fyrir að sparka í Joao Pedro hjá Brighton. Gula spjaldið hans Sterling var númer 102 hjá Chelsea í deildarleikjum. Með því sló liðið met Leeds United sem fékk 101 gult spjald tímabilið 2021-22. Moisés Caicedo fékk síðan gult spjald og þau gulu er því orðin 103 og liðið á enn einn leik eftir. Chelsea náði aðeins að spila tvo leiki án þess að fá gult spjald, annar var á móti Manchester United 6. desember og hinn á móti Tottenham 2. maí. Liðið hefur fengið tvö eða fleiri gul spjöld í 30 af 37 leikjum. Knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino er með ungt lið og það hefur reynt á liðið á erfiðu tímabili. Með meiri aga og meiri reynslu geta þessir hæfileikaríku leikmenn gert miklu betur en á þessu tímabili. Liðið hefur verið á mikilli uppleið seinni hluta tímabilsins sem lofar góðu.
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira