Fyrsti stóri titill United-kvenna Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2024 15:39 Lucia Garcia var valin maður leiksins eftir tvennu í bikarúrslitaleiknum gegn Tottenham í dag. Getty/Adam Davy Manchester United vann yfirburðasigur á Tottenham í dag í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta á Englandi, 4-0. Þetta er stærsti sigurinn í bikarúrslitaleik kvenna á Wembley en ljóst var fyrir leik að nýtt nafn færi á bikarinn eftir einokun Arsenal (8 titlar), Chelsea (5 titlar) og Manchester City (3 titlar) frá árinu 2005. Manchester United's 4-0 victory over Tottenham, is the biggest ever win in a Women's FA Cup final at Wembley. They are also the first side other than Arsenal (x8), Chelsea (x5) or Man City (x3) to win the Women’s FA Cup since 2005.Winning their first ever FA Cup in style. 🏆… pic.twitter.com/qaKL1Od3Ar— Squawka (@Squawka) May 12, 2024 Fyrir framan 76.082 manns var það kona stóru leikjanna, Ella Toone, sem kom United yfir í lok fyrri hálfleiks. TOONEY, THAT'S UNBELIEVABLE 😱🤯The @ManUtdWomen star with an incredible long-range hit 😮💨#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/t4XarP88JZ— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Í seinni hálfleiknum kom Rachel Williams United svo í 2-0 en markið skoraði hún með skalla skömmu eftir hléið. Rachel Williams™️The @ManUtdWomen's striker just loves scoring goals in the air 🔴#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/JofjLjw42t— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Lucía García bætti svo við tveimur mörkum til að innsigla afar öruggan sigur United, og fyrsta stóra titil kvennaliðs félagsins. Lucía García is on target to get on the scoresheet for @ManUtdWomen 🔴#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/mX1jGmjWut— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Lucía García is at the double ✌️@ManUtdWomen's forward with a tidy finish 🇪🇸#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/5vsGX7oGx6— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Enski boltinn Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira
Þetta er stærsti sigurinn í bikarúrslitaleik kvenna á Wembley en ljóst var fyrir leik að nýtt nafn færi á bikarinn eftir einokun Arsenal (8 titlar), Chelsea (5 titlar) og Manchester City (3 titlar) frá árinu 2005. Manchester United's 4-0 victory over Tottenham, is the biggest ever win in a Women's FA Cup final at Wembley. They are also the first side other than Arsenal (x8), Chelsea (x5) or Man City (x3) to win the Women’s FA Cup since 2005.Winning their first ever FA Cup in style. 🏆… pic.twitter.com/qaKL1Od3Ar— Squawka (@Squawka) May 12, 2024 Fyrir framan 76.082 manns var það kona stóru leikjanna, Ella Toone, sem kom United yfir í lok fyrri hálfleiks. TOONEY, THAT'S UNBELIEVABLE 😱🤯The @ManUtdWomen star with an incredible long-range hit 😮💨#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/t4XarP88JZ— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Í seinni hálfleiknum kom Rachel Williams United svo í 2-0 en markið skoraði hún með skalla skömmu eftir hléið. Rachel Williams™️The @ManUtdWomen's striker just loves scoring goals in the air 🔴#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/JofjLjw42t— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Lucía García bætti svo við tveimur mörkum til að innsigla afar öruggan sigur United, og fyrsta stóra titil kvennaliðs félagsins. Lucía García is on target to get on the scoresheet for @ManUtdWomen 🔴#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/mX1jGmjWut— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Lucía García is at the double ✌️@ManUtdWomen's forward with a tidy finish 🇪🇸#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/5vsGX7oGx6— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024
Enski boltinn Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira