„Vantaði meiri breidd til þess að veita þeim harðari keppni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 30. apríl 2024 22:23 Sigurður Bragason var stoltur af leikmönnum sínum. Vísir/Diego Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, gengur sáttur frá borði þrátt fyrir að markmið liðsins um að verða Íslandsmeistari hafi ekki gengið upp. Valskonur ruddu Eyjakonum úr veginum en niðurstaðan í rimmu liðanna var 3-0 Val í vil. „Við vorum flottar í fyrri hálfleik en þegar líða tók á leikinn fóru leikmenn mínir eðlilega að þreytast mikið og þar með misstum leikinn úr höndunum. Sunna og Elísa spiluðu í hjarta varnarinnar nánast allan leikinn og það er óraunhæft að ætlast til þess að þær geri það að fullum krafti allan leikinn gegn jafn sterku liði og Valur hefur á að skipa,“ sagði Sigurður eftir að ljóst var að ÍBV væri úr leik. „Við söknuðum Britney Cots sem var fenginn fyrir tímabilið til þess að styrkja varnarleikinn en meiddist svo. Þá erum við að missa 500 mörk úr liðinu þegar það verður ljóst að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir getur lítið sem ekkert spilað og Harpa Valey Gylfadóttir og Ásta Björt Júlíusdóttir verði ekki með okkur,“ sagði Sigurður enn fremur. „Eins og staðan er núna er þetta bara munurinn á liðunum. Við stefndum að því að berjast um Íslandsmeistaratititilinn. Það varð hins vegar ljóst í nóvember að það við ramman reip að draga vegna meiðsla sem við urðum fyrir hjá lykilleikmönnum. Það jákvæða er aftur á móti að yngri leikmenn fengu stærra hlutverk og uxu og döfnuðu með hverjum leik. Ég verð áfram í brúnni og við setjum stefnuna á að búa til lið sem getur keppt um alla titla á næstu lektíð,“ sagði þjálfarinn keikur. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
„Við vorum flottar í fyrri hálfleik en þegar líða tók á leikinn fóru leikmenn mínir eðlilega að þreytast mikið og þar með misstum leikinn úr höndunum. Sunna og Elísa spiluðu í hjarta varnarinnar nánast allan leikinn og það er óraunhæft að ætlast til þess að þær geri það að fullum krafti allan leikinn gegn jafn sterku liði og Valur hefur á að skipa,“ sagði Sigurður eftir að ljóst var að ÍBV væri úr leik. „Við söknuðum Britney Cots sem var fenginn fyrir tímabilið til þess að styrkja varnarleikinn en meiddist svo. Þá erum við að missa 500 mörk úr liðinu þegar það verður ljóst að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir getur lítið sem ekkert spilað og Harpa Valey Gylfadóttir og Ásta Björt Júlíusdóttir verði ekki með okkur,“ sagði Sigurður enn fremur. „Eins og staðan er núna er þetta bara munurinn á liðunum. Við stefndum að því að berjast um Íslandsmeistaratititilinn. Það varð hins vegar ljóst í nóvember að það við ramman reip að draga vegna meiðsla sem við urðum fyrir hjá lykilleikmönnum. Það jákvæða er aftur á móti að yngri leikmenn fengu stærra hlutverk og uxu og döfnuðu með hverjum leik. Ég verð áfram í brúnni og við setjum stefnuna á að búa til lið sem getur keppt um alla titla á næstu lektíð,“ sagði þjálfarinn keikur.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira