Thiago Silva hættir hjá Chelsea en vonast til að synirnir spili þar áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2024 15:31 Thiago Silva vann Meistaradeildina með Chelsea sem tókst ekki í mörg ár hans hjá Paris Saint Germain. Getty/Darren Walsh Brasilíumaðurinn Thiago Silva mun kveðja Chelsea eftir þetta tímabil en samningur hans rennur úr í sumar og verður ekki endurnýjaður. Silva hefur verið orðaður við Fluminense í heimalandinu og eins er slúðrað um það að hann fari til AC Milan. Þessi 39 ára gamli leikmaður er alla vega ekki hættur. Thiago Silva will leave Chelsea at the end of the Premier League season 🔵👇pic.twitter.com/NnBWdLpaUG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 29, 2024 „Chelsea skiptir mig miklu máli. Ég kom hingað fyrst með það markmið að vera bara í eitt tímabil en þetta endaði með að vera fjögur ár, ekki aðeins fyrir mig heldur fyrir fjölskyldu mína líka,“ sagði Thiago Silva í viðtali á miðlum Chelsea. Hann kom til Chelsea í ágúst 2020 á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain. Síðan hefur hann spilað 151 leik fyrir félagið, unnið Meistaradeildina, heimsmeistarakeppni félagsliða og Ofurbikar UEFA. „Synir mínir spila núna fyrir Chelsea og það fylgir því stolt að vera hluti af Chelsea fjölskyldunni og nú bókstaflega af því að strákarnir mínir spila hérna núna. Vonandi geta þeir haldið áfram ferli sínum hjá þessu sigursæla félagi sem svo margir vilja spila fyrir,“ sagði Thiago. „Ég hugsa um allt sem ég gerði hjá félaginu þessi fjögur ár. Ég hef alltaf gefið allt mitt en því miður á allt sér upphaf, miðju og endi,“ sagði Thiago. „Það þýðir ekki að þetta sé endirinn. Ég vonast til þess að dyrnar standi opnar fyrir mig í næstu framtíð og ég geti mögulega snúið til baka í öðru hlutverki. Ég vil bara þakka fyrir mig,“ sagði Thiago. Four years, countless memories. A message from Thiago Silva… pic.twitter.com/f2YbB4GMXY— Chelsea FC (@ChelseaFC) April 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Silva hefur verið orðaður við Fluminense í heimalandinu og eins er slúðrað um það að hann fari til AC Milan. Þessi 39 ára gamli leikmaður er alla vega ekki hættur. Thiago Silva will leave Chelsea at the end of the Premier League season 🔵👇pic.twitter.com/NnBWdLpaUG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 29, 2024 „Chelsea skiptir mig miklu máli. Ég kom hingað fyrst með það markmið að vera bara í eitt tímabil en þetta endaði með að vera fjögur ár, ekki aðeins fyrir mig heldur fyrir fjölskyldu mína líka,“ sagði Thiago Silva í viðtali á miðlum Chelsea. Hann kom til Chelsea í ágúst 2020 á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain. Síðan hefur hann spilað 151 leik fyrir félagið, unnið Meistaradeildina, heimsmeistarakeppni félagsliða og Ofurbikar UEFA. „Synir mínir spila núna fyrir Chelsea og það fylgir því stolt að vera hluti af Chelsea fjölskyldunni og nú bókstaflega af því að strákarnir mínir spila hérna núna. Vonandi geta þeir haldið áfram ferli sínum hjá þessu sigursæla félagi sem svo margir vilja spila fyrir,“ sagði Thiago. „Ég hugsa um allt sem ég gerði hjá félaginu þessi fjögur ár. Ég hef alltaf gefið allt mitt en því miður á allt sér upphaf, miðju og endi,“ sagði Thiago. „Það þýðir ekki að þetta sé endirinn. Ég vonast til þess að dyrnar standi opnar fyrir mig í næstu framtíð og ég geti mögulega snúið til baka í öðru hlutverki. Ég vil bara þakka fyrir mig,“ sagði Thiago. Four years, countless memories. A message from Thiago Silva… pic.twitter.com/f2YbB4GMXY— Chelsea FC (@ChelseaFC) April 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira