Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 21:11 Þórey Anna Ásgeirsdóttir raðaði inn í Eyjum í kvöld. Vísir/Anton Brink Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. Valskonur kæfðu leikinn strax í upphafi og gáfu heimakonum í raun aldrei séns. Þær skoruðu tíu af fyrstu 13 mörkum leiksins og leiddu því 10-3 um fyrri hálfleik miðjan. Fyrir hlé skoraði Valur tvöfaldan markafjölda á við ÍBV, staðan 18-9 í hálfleik. Eftirleikurinn því nokkuð auðveldur og Valskonur jóku við forskotið eftir hlé. Munurinn að endingu ellefu mörk, 34-23 úrslit leiksins, Val í vil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór mikinn í Valsliðinu og skoraði ellefu mörk úr tólf tilraunum, þar af þrjú af vítalínunni. Hún lagði þrjú upp að auki. Elín Rósa Magnúsdóttir skroraði fimm og lagði upp þrjú, og þá skoruðu Ásdís Þóra Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir fjögur hvor. Ásdís gaf einnig sex stoðsendingar. Hafdís Renötudóttir varði 14 skot, með markvörslu upp á tæplega 50 prósent í marki Vals. Hjá ÍBV var Birna Berg Haraldsdóttir markahæst með fimm mörk en úr ellefu tilraunum, þar sem Hafdís reyndist henni erfið. Marta Wawrzykowska varði sjö skot í marki ÍBV, með markvörslu upp á rúm 20 prósent. Valur Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir „Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Valskonur kæfðu leikinn strax í upphafi og gáfu heimakonum í raun aldrei séns. Þær skoruðu tíu af fyrstu 13 mörkum leiksins og leiddu því 10-3 um fyrri hálfleik miðjan. Fyrir hlé skoraði Valur tvöfaldan markafjölda á við ÍBV, staðan 18-9 í hálfleik. Eftirleikurinn því nokkuð auðveldur og Valskonur jóku við forskotið eftir hlé. Munurinn að endingu ellefu mörk, 34-23 úrslit leiksins, Val í vil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór mikinn í Valsliðinu og skoraði ellefu mörk úr tólf tilraunum, þar af þrjú af vítalínunni. Hún lagði þrjú upp að auki. Elín Rósa Magnúsdóttir skroraði fimm og lagði upp þrjú, og þá skoruðu Ásdís Þóra Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir fjögur hvor. Ásdís gaf einnig sex stoðsendingar. Hafdís Renötudóttir varði 14 skot, með markvörslu upp á tæplega 50 prósent í marki Vals. Hjá ÍBV var Birna Berg Haraldsdóttir markahæst með fimm mörk en úr ellefu tilraunum, þar sem Hafdís reyndist henni erfið. Marta Wawrzykowska varði sjö skot í marki ÍBV, með markvörslu upp á rúm 20 prósent.
Valur Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir „Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
„Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37