Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 21:11 Þórey Anna Ásgeirsdóttir raðaði inn í Eyjum í kvöld. Vísir/Anton Brink Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. Valskonur kæfðu leikinn strax í upphafi og gáfu heimakonum í raun aldrei séns. Þær skoruðu tíu af fyrstu 13 mörkum leiksins og leiddu því 10-3 um fyrri hálfleik miðjan. Fyrir hlé skoraði Valur tvöfaldan markafjölda á við ÍBV, staðan 18-9 í hálfleik. Eftirleikurinn því nokkuð auðveldur og Valskonur jóku við forskotið eftir hlé. Munurinn að endingu ellefu mörk, 34-23 úrslit leiksins, Val í vil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór mikinn í Valsliðinu og skoraði ellefu mörk úr tólf tilraunum, þar af þrjú af vítalínunni. Hún lagði þrjú upp að auki. Elín Rósa Magnúsdóttir skroraði fimm og lagði upp þrjú, og þá skoruðu Ásdís Þóra Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir fjögur hvor. Ásdís gaf einnig sex stoðsendingar. Hafdís Renötudóttir varði 14 skot, með markvörslu upp á tæplega 50 prósent í marki Vals. Hjá ÍBV var Birna Berg Haraldsdóttir markahæst með fimm mörk en úr ellefu tilraunum, þar sem Hafdís reyndist henni erfið. Marta Wawrzykowska varði sjö skot í marki ÍBV, með markvörslu upp á rúm 20 prósent. Valur Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir „Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Valskonur kæfðu leikinn strax í upphafi og gáfu heimakonum í raun aldrei séns. Þær skoruðu tíu af fyrstu 13 mörkum leiksins og leiddu því 10-3 um fyrri hálfleik miðjan. Fyrir hlé skoraði Valur tvöfaldan markafjölda á við ÍBV, staðan 18-9 í hálfleik. Eftirleikurinn því nokkuð auðveldur og Valskonur jóku við forskotið eftir hlé. Munurinn að endingu ellefu mörk, 34-23 úrslit leiksins, Val í vil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór mikinn í Valsliðinu og skoraði ellefu mörk úr tólf tilraunum, þar af þrjú af vítalínunni. Hún lagði þrjú upp að auki. Elín Rósa Magnúsdóttir skroraði fimm og lagði upp þrjú, og þá skoruðu Ásdís Þóra Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir fjögur hvor. Ásdís gaf einnig sex stoðsendingar. Hafdís Renötudóttir varði 14 skot, með markvörslu upp á tæplega 50 prósent í marki Vals. Hjá ÍBV var Birna Berg Haraldsdóttir markahæst með fimm mörk en úr ellefu tilraunum, þar sem Hafdís reyndist henni erfið. Marta Wawrzykowska varði sjö skot í marki ÍBV, með markvörslu upp á rúm 20 prósent.
Valur Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir „Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
„Þá á bara að gefa þá tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. 26. apríl 2024 20:37