Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. apríl 2024 10:31 Arne Slot gerði Feyenoord að hollenskum bikarmeisturum um síðustu helgi. Getty/Herman Dingler Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. Margir knattspyrnustjórar hafa verið orðaðir við Liverpool eftir að Klopp tilkynnti það í febrúar að hann myndi hætta með liðið í sumar. Sky Sports slær því upp að forráðamenn Liverpool séu nú byrjaðir í viðræðum við Arne Slot um að hann taki við stjórastöðunni á Anfield. BREAKING 🚨: Liverpool open talks with Feyenoord over Arne Slot 🔴👔 pic.twitter.com/Psa0ih7WCE— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 24, 2024 Hinn 45 ára gamli Slot er stjóri hollenska félagsins Feyenoord en er sagður mjög áhugasamur um að taka við Liverpool. Arne Slot hefur stýrt liði Feyenoord frá 2021 en hann var áður stjóri AZ Alkmaar. Feyenoord varð hollenskur bikarmeistari á dögunum, vann hollenska meistaratitilinn í fyrra og komst í úrslit Sambandsdeildarinnar vorið 2022. Feyenoord hefur unnið 94 af 146 leikjum sínum undir stjórn Slot og er með 64 prósent sigurhlutfall. Liðið hefur skorað 329 mörk í þessum 146 leikjum og er með 182 mörk í plús. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Arne Slot’s record with Feyenoord:144 games:93 wins27 draws24 losses331 scored153 concededEredivisie 🏆Dutch Cup 🏆 pic.twitter.com/MFpuTRSdi1— B/R Football (@brfootball) April 24, 2024 Enski boltinn Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Margir knattspyrnustjórar hafa verið orðaðir við Liverpool eftir að Klopp tilkynnti það í febrúar að hann myndi hætta með liðið í sumar. Sky Sports slær því upp að forráðamenn Liverpool séu nú byrjaðir í viðræðum við Arne Slot um að hann taki við stjórastöðunni á Anfield. BREAKING 🚨: Liverpool open talks with Feyenoord over Arne Slot 🔴👔 pic.twitter.com/Psa0ih7WCE— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 24, 2024 Hinn 45 ára gamli Slot er stjóri hollenska félagsins Feyenoord en er sagður mjög áhugasamur um að taka við Liverpool. Arne Slot hefur stýrt liði Feyenoord frá 2021 en hann var áður stjóri AZ Alkmaar. Feyenoord varð hollenskur bikarmeistari á dögunum, vann hollenska meistaratitilinn í fyrra og komst í úrslit Sambandsdeildarinnar vorið 2022. Feyenoord hefur unnið 94 af 146 leikjum sínum undir stjórn Slot og er með 64 prósent sigurhlutfall. Liðið hefur skorað 329 mörk í þessum 146 leikjum og er með 182 mörk í plús. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Arne Slot’s record with Feyenoord:144 games:93 wins27 draws24 losses331 scored153 concededEredivisie 🏆Dutch Cup 🏆 pic.twitter.com/MFpuTRSdi1— B/R Football (@brfootball) April 24, 2024
Enski boltinn Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira