Stefna að opnun Fiskbúðarinnar við Sundlaugaveg í maí Lovísa Arnardóttir skrifar 23. apríl 2024 14:07 Nýr miði hefur nú verið settur upp í glugga verslunarinnar þar sem kemur fram að nýir rekstraraðilar vinni að því að opna um miðjan maí. Vísir/Vilhelm Unnið er að því að fá nýja rekstraraðilar til að taka við rekstri Fiskbúðarinnar við Sundlaugaveg. Stefnt er á að opna verslunina aftur þann 15. maí. Það kemur fram í tilkynningu í glugga verslunarinnar í dag. Verslunin hefur verið lokuð í um tvær vikur og sami miðinn í glugganum um að það sé lokað og enginn fiskur til. Nýr miði er í glugga verslunarinnar. Vísir/Vilhelm Verslunin er 77 ára og er ein sú elsta á höfuðborgarsvæðinu. Töluvert hefur verið rætt um lokunina í hverfisgrúppu Laugarnes á Facebook og margir lýst yfir áhyggjum og sorg yfir því að verslunin sé lokuð. Þessir miðar voru í gluggum verslunarinnar í um tvær vikur. Það breyttist í vikunni. Vísir/Atli Nú síðast var málið þar rætt um helgina þar sem spurt var hvort eitthvað væri að frétta. Fáir svöruðu en þau sem gerðu það sögðu lokunina ekki góða fréttir. „Besta búðin og yndislegt starfsfólk,“ segir ein á meðan önnur segir að hennar sé sárt saknað. Sá þriðji segir að hann hafi heyrt slúður um skuldir og að líklegt sé að verslunin opni ekki aftur nema undir öðru nafni. Fiskbúðin er ein sú elsta í Reykjavík. Íbúar Laugadals hafa margir lýst yfir söknuði eftir að hún lokaði fyrir nokkrum vikum. Vísir/Vilhelm „Það er fiskistopp,“ segir sá fjórði og sá fimmti að hann hafi fengið það staðfest að verslunin sé komin á hausinn. Sigurður Þór Sigurðsson sem rak verslunina hefur ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu um málið. Ekki er vitað hver tekur við rekstrinum. Veistu meira um málið? Sendu okkur endilega ábendingar á ritstjorn@visir.is eða netfang blaðamanns. Sjávarútvegur Verslun Gjaldþrot Tengdar fréttir Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3. nóvember 2017 18:40 Oft um þúsund króna munur á hæsta og lægsta kílóaverðinu af fiski Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20 til 40 prósenta munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni. 11. maí 2022 12:52 Litla fiskbúðin oftast með lægsta verðið Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní síðastliðinn. 12. júní 2017 10:06 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Verslunin hefur verið lokuð í um tvær vikur og sami miðinn í glugganum um að það sé lokað og enginn fiskur til. Nýr miði er í glugga verslunarinnar. Vísir/Vilhelm Verslunin er 77 ára og er ein sú elsta á höfuðborgarsvæðinu. Töluvert hefur verið rætt um lokunina í hverfisgrúppu Laugarnes á Facebook og margir lýst yfir áhyggjum og sorg yfir því að verslunin sé lokuð. Þessir miðar voru í gluggum verslunarinnar í um tvær vikur. Það breyttist í vikunni. Vísir/Atli Nú síðast var málið þar rætt um helgina þar sem spurt var hvort eitthvað væri að frétta. Fáir svöruðu en þau sem gerðu það sögðu lokunina ekki góða fréttir. „Besta búðin og yndislegt starfsfólk,“ segir ein á meðan önnur segir að hennar sé sárt saknað. Sá þriðji segir að hann hafi heyrt slúður um skuldir og að líklegt sé að verslunin opni ekki aftur nema undir öðru nafni. Fiskbúðin er ein sú elsta í Reykjavík. Íbúar Laugadals hafa margir lýst yfir söknuði eftir að hún lokaði fyrir nokkrum vikum. Vísir/Vilhelm „Það er fiskistopp,“ segir sá fjórði og sá fimmti að hann hafi fengið það staðfest að verslunin sé komin á hausinn. Sigurður Þór Sigurðsson sem rak verslunina hefur ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu um málið. Ekki er vitað hver tekur við rekstrinum. Veistu meira um málið? Sendu okkur endilega ábendingar á ritstjorn@visir.is eða netfang blaðamanns.
Sjávarútvegur Verslun Gjaldþrot Tengdar fréttir Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3. nóvember 2017 18:40 Oft um þúsund króna munur á hæsta og lægsta kílóaverðinu af fiski Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20 til 40 prósenta munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni. 11. maí 2022 12:52 Litla fiskbúðin oftast með lægsta verðið Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní síðastliðinn. 12. júní 2017 10:06 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3. nóvember 2017 18:40
Oft um þúsund króna munur á hæsta og lægsta kílóaverðinu af fiski Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20 til 40 prósenta munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni. 11. maí 2022 12:52
Litla fiskbúðin oftast með lægsta verðið Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní síðastliðinn. 12. júní 2017 10:06