Markmaðurinn fullur iðrunar eftir „geislahernað“ sinn úr heiðursstúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 09:31 Nahuel Guzman varð sér til skammar í leik um helgina og hefur beðist afsökunar. Getty/Mauricio Salas Það er þekkt að stuðningsmenn mótherjann séu með leysigeisla í stúkunni sem þeir nota til að trufla andstæðinginn en það þótti skammarlegt þegar sökudólgurinn var kollegi í hinu liðinu. Esteban Andrada, markvörður Monterrey, fékk leysigeisla í augað í leik um helgina en þetta varð fyrst að stórfrétt þegar koma í ljós hver var sökudólgurinn. Nahuel Guzman, markmaður mótherjanna í Tigres, hefur nú beðist afsökunar að hafa beint leysigeisla í auga kollega síns í slag þessara erkifjenda. PATÓN GUZMÁN SE DISCULPÓ CON ANDRADA El arquero de #Tigres, que vivió el clásico ante Monterrey desde la tribuna y molestó a Esteban con un láser, le pidió perdón por privado y lo hizo público en redes sociales. De todas maneras, será sancionado por la Liga MX. pic.twitter.com/rw3BCCNmBm— TyC Sports (@TyCSports) April 14, 2024 Guzman var ekki að spila af því að hann er að glíma við meiðsli sem hafa haldið hinum frá keppni síðustu vikurnar. Það náðust margar myndir af Nahuel Guzman beina leysigeislanum að markverðinum. Hann var þá staddur í heiðursstúkunni á leikvanginum. Það þótti líka sérstakt að atvikið að þetta gerðist á opinberum degi fótboltamarkvarða. Guzman baðst opinberlega afsökunar á samfélagsmiðlum sínum í gær. „Eins og ég hef þegar gert undir fjögur augu og í samræmi við gildi míns félags þá vil ég nýta mér mikilvægi samfélagsmiðla til að biðja Esteban afsökunar á því sem gerðist í fyrri hálfleiknum í Clasico Regio leiknum,“ skrifaði hinn 38 ára gamli Guzman á X-miðlinum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mexíkó Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Esteban Andrada, markvörður Monterrey, fékk leysigeisla í augað í leik um helgina en þetta varð fyrst að stórfrétt þegar koma í ljós hver var sökudólgurinn. Nahuel Guzman, markmaður mótherjanna í Tigres, hefur nú beðist afsökunar að hafa beint leysigeisla í auga kollega síns í slag þessara erkifjenda. PATÓN GUZMÁN SE DISCULPÓ CON ANDRADA El arquero de #Tigres, que vivió el clásico ante Monterrey desde la tribuna y molestó a Esteban con un láser, le pidió perdón por privado y lo hizo público en redes sociales. De todas maneras, será sancionado por la Liga MX. pic.twitter.com/rw3BCCNmBm— TyC Sports (@TyCSports) April 14, 2024 Guzman var ekki að spila af því að hann er að glíma við meiðsli sem hafa haldið hinum frá keppni síðustu vikurnar. Það náðust margar myndir af Nahuel Guzman beina leysigeislanum að markverðinum. Hann var þá staddur í heiðursstúkunni á leikvanginum. Það þótti líka sérstakt að atvikið að þetta gerðist á opinberum degi fótboltamarkvarða. Guzman baðst opinberlega afsökunar á samfélagsmiðlum sínum í gær. „Eins og ég hef þegar gert undir fjögur augu og í samræmi við gildi míns félags þá vil ég nýta mér mikilvægi samfélagsmiðla til að biðja Esteban afsökunar á því sem gerðist í fyrri hálfleiknum í Clasico Regio leiknum,“ skrifaði hinn 38 ára gamli Guzman á X-miðlinum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Mexíkó Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti