Klopp vill hefnd og Ten Hag segir að leikmenn muni mæta reiðir til leiks Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 11:30 Jurgen Klopp og Erik Ten Hag mætast á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessir erkifjendur mætast en United sló Liverpool út úr enska bikarnum á dögunum. Leiks Manchester United og Liverpool í dag er beðið með töluverðri eftirvæntingu en Liverpool getur lyft sér aftur á topp úrvalsdeildarinnar með sigri. Leikur liðanna í enska bikarnum á dögunum var stórkostleg skemmtun en þar vann United 4-3 sigur eftir framlengdan leik. Jurgen Klopp segir að hans menn verði að leiðrétta mistökin sem þeir gerðu í tapinu á Old Trafford á dögunum. „Við vorum mjög góðir þá en við kláruðum ekki góðu stöðurnar sem við komum okkur í. Framlengingin var of mikið fyrir okkur og við gátum ekki komið í veg fyrir mistökin. Þetta var leikur þar sem við misstum tökin,“ sagði Klopp í viðtali fyrir leikinn í dag. Hann segir að Untied hafi náð að snúa þeim leik sér í vil og að liðið sé afar sterkt á sínum heimavelli. „Gegn þessum andstæðingi og á þessum velli þurfum við að spila mjög vel ef við viljum fá eitthvað út úr leiknum.“ „Þurfum að læra hvernig við vinnum leiki“ Lið Manchester United mætir eflaust ekki með sjálfstraustið í hæstu hæðum í gær. Liðið tapaði á ótrúlegan hátt gegn Chelsea í vikunni eftir að hafa fengið tvö mörk á sig þegar um tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag segir að leikmenn liðsins muni mæta reiðir til leiks í dag. „Við erum með karakter. Ég er viss um að það mun sjást í leiknum gegn Liverpool. Við erum með gæði og góða leikmenn. Við höfum séð gegn Liverpool að við getum unnið bestu liðin í ensku deildinni.“ „Við þurfum að læra hvernig við vinnum leiki. Við þurfum að taka betri ákvarðanir sem einstaklingar og sem lið. Við þurfum að ná okkur fljótt og verðum reiðir og orkumiklir. Það er leiðin sem við þurfum að fara.“ Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Leiks Manchester United og Liverpool í dag er beðið með töluverðri eftirvæntingu en Liverpool getur lyft sér aftur á topp úrvalsdeildarinnar með sigri. Leikur liðanna í enska bikarnum á dögunum var stórkostleg skemmtun en þar vann United 4-3 sigur eftir framlengdan leik. Jurgen Klopp segir að hans menn verði að leiðrétta mistökin sem þeir gerðu í tapinu á Old Trafford á dögunum. „Við vorum mjög góðir þá en við kláruðum ekki góðu stöðurnar sem við komum okkur í. Framlengingin var of mikið fyrir okkur og við gátum ekki komið í veg fyrir mistökin. Þetta var leikur þar sem við misstum tökin,“ sagði Klopp í viðtali fyrir leikinn í dag. Hann segir að Untied hafi náð að snúa þeim leik sér í vil og að liðið sé afar sterkt á sínum heimavelli. „Gegn þessum andstæðingi og á þessum velli þurfum við að spila mjög vel ef við viljum fá eitthvað út úr leiknum.“ „Þurfum að læra hvernig við vinnum leiki“ Lið Manchester United mætir eflaust ekki með sjálfstraustið í hæstu hæðum í gær. Liðið tapaði á ótrúlegan hátt gegn Chelsea í vikunni eftir að hafa fengið tvö mörk á sig þegar um tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag segir að leikmenn liðsins muni mæta reiðir til leiks í dag. „Við erum með karakter. Ég er viss um að það mun sjást í leiknum gegn Liverpool. Við erum með gæði og góða leikmenn. Við höfum séð gegn Liverpool að við getum unnið bestu liðin í ensku deildinni.“ „Við þurfum að læra hvernig við vinnum leiki. Við þurfum að taka betri ákvarðanir sem einstaklingar og sem lið. Við þurfum að ná okkur fljótt og verðum reiðir og orkumiklir. Það er leiðin sem við þurfum að fara.“
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira