Eigandi Formúlu 1 festir kaup á MotoGP Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 20:00 Jorge Martin og Marc Marquez, tveir af fremstu ökuþórum íþróttarinnar. Diogo Cardoso/DeFodi Images via Getty Images Liberty Media, bandaríska fjölmiðlasamsteypan sem á Formúlu 1, hefur gengið frá kaupum á mótorhjólakappakstrinum MotoGP. Liberty Media hefur átt meirihluta í Formúlu 1 frá því árið 2017 og kom meðal annars í framkvæmd sjónvarpsþáttunum Drive to Survive sem notið hafa mikilla vinsælda á Netflix frá frumsýningu árið 2018. Nú hefur samsteypan gengið frá kaupum á 86 prósent eignarhlut í MotoGP af Dorna Sports, sem hefur átt MotoGP síðan 1992. MotoGP stendur fyrir kappökstrum á mótorhjólum. Stofnað árið 1949, þá með aðeins sex kappakstra á ári, í dag eru tuttugu keppnir árlega sem dreifast á fimm heimsálfur. Jorge Martin er ríkjandi heimsmeistari. "This is the perfect next step in the evolution of MotoGP, and we are excited for what this milestone brings to Dorna, the #MotoGP paddock and racing fans"- Carmelo Ezpeleta, CEO of Dorna 💬 pic.twitter.com/9E9dCbJaAH— MotoGP™🏁 (@MotoGP) April 1, 2024 Greg Maffei, forstjóri Liberty Media, var hæstánægður með kaupin og sagði fyrirtækið ætla að leggja metnað í vöxt íþróttarinnar á alþjóðavísu, þeim hafi gengið vel að auka vinsældir Formúlu 1 og leggi nú af stað með svipað plan fyrir MotoGP. Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Liberty Media hefur átt meirihluta í Formúlu 1 frá því árið 2017 og kom meðal annars í framkvæmd sjónvarpsþáttunum Drive to Survive sem notið hafa mikilla vinsælda á Netflix frá frumsýningu árið 2018. Nú hefur samsteypan gengið frá kaupum á 86 prósent eignarhlut í MotoGP af Dorna Sports, sem hefur átt MotoGP síðan 1992. MotoGP stendur fyrir kappökstrum á mótorhjólum. Stofnað árið 1949, þá með aðeins sex kappakstra á ári, í dag eru tuttugu keppnir árlega sem dreifast á fimm heimsálfur. Jorge Martin er ríkjandi heimsmeistari. "This is the perfect next step in the evolution of MotoGP, and we are excited for what this milestone brings to Dorna, the #MotoGP paddock and racing fans"- Carmelo Ezpeleta, CEO of Dorna 💬 pic.twitter.com/9E9dCbJaAH— MotoGP™🏁 (@MotoGP) April 1, 2024 Greg Maffei, forstjóri Liberty Media, var hæstánægður með kaupin og sagði fyrirtækið ætla að leggja metnað í vöxt íþróttarinnar á alþjóðavísu, þeim hafi gengið vel að auka vinsældir Formúlu 1 og leggi nú af stað með svipað plan fyrir MotoGP.
Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira