Úrslit dagsins hafa mikil áhrif á titillíkur Man. City, Arsenal og Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 10:41 Bukayo Saka hjá Arsenal, Erling Haaland hjá Manchester City og Mohamed Salah hjá Liverpool. Þessi lið eru í harðri baráttu um enska meistaratitilinn. Samsett/Getty Manchester City tekur á móti Arsenal í dag í toppslag í ensku úrvalsdeildarinnar og það er alveg á tæru að úrslitin gætu haft mikil áhrif á það hvernig toppbaráttan þróast í vor. Fyrir leikinn er Arsenal á toppnum með betri markatölu en Liverpool. Manchester City er aðeins einu stigi á eftir en City er ríkjandi Englandsmeistari og getur unnið titilinn fjórða árið í röð. Opta tölfræðiþjónustan hefur nú reiknað út hvernig sigurlíkur Manchester City, Arsenal og Liverpool munu breytast ef því hvernig leikurinn á Ethiad endar. Vinni heimamenn í Manchester City þá hoppa titillíkur City upp í 54 prósent en titillíkur Arsenal detta aftur á móti niður í aðeins níu prósent. Sigurlíkur Liverpool verða þá í 37 prósentum. Bestu úrslitin fyrir Liverpool er auðvitað að City og Arsenal geri jafntefli. Þá myndu titillíkur Liverpool hoppa upp í 44 prósent, sigurlíkur City væru 34 prósent en líkur á titli hjá Arsenal nítján prósent. Bestu úrslitin fyrir Arsenal liðið er auðvitað sigur en eftir slík úrslit myndu vera 36 prósent líkur á því að þeir myndu verða Englandsmeistarar í fyrsta sinn í tuttugu ár. Mestar líkur væru engu að síður á sigri Liverpool eða 44 prósent en titillíkur City manna myndu detta alla leið niður í tuttugu prósent. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport) Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Fyrir leikinn er Arsenal á toppnum með betri markatölu en Liverpool. Manchester City er aðeins einu stigi á eftir en City er ríkjandi Englandsmeistari og getur unnið titilinn fjórða árið í röð. Opta tölfræðiþjónustan hefur nú reiknað út hvernig sigurlíkur Manchester City, Arsenal og Liverpool munu breytast ef því hvernig leikurinn á Ethiad endar. Vinni heimamenn í Manchester City þá hoppa titillíkur City upp í 54 prósent en titillíkur Arsenal detta aftur á móti niður í aðeins níu prósent. Sigurlíkur Liverpool verða þá í 37 prósentum. Bestu úrslitin fyrir Liverpool er auðvitað að City og Arsenal geri jafntefli. Þá myndu titillíkur Liverpool hoppa upp í 44 prósent, sigurlíkur City væru 34 prósent en líkur á titli hjá Arsenal nítján prósent. Bestu úrslitin fyrir Arsenal liðið er auðvitað sigur en eftir slík úrslit myndu vera 36 prósent líkur á því að þeir myndu verða Englandsmeistarar í fyrsta sinn í tuttugu ár. Mestar líkur væru engu að síður á sigri Liverpool eða 44 prósent en titillíkur City manna myndu detta alla leið niður í tuttugu prósent. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport)
Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira