Chelsea konur fljótar að klára Arsenal í toppslagnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 21:25 Sjoeke Nusken fagnar hér öðru marka sinna á móti Arsenal í kvöld. Getty/Chris Lee Englandsmeistarar Chelsea sýndu styrk sinn í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í Lundúnaslag og miklum toppslag í úrvalsdeild kvenna í Englandi. Chelsea liðið var komið í 3-0 eftir aðeins 32 mínútna leik og það reyndust verða lokatölur leiksins. Eftir þennan sigur þá er Chelsea með þriggja stiga forskot á Manchester City á toppnum en Arsenal gat náð Chelsea liðinu með sigri. Tapið þýðir að Arsenal er nú sex stigum á eftir toppsætinu. Manchester City á leik inni og gæti náð Chelsea á toppnum með sigri í honum. Þýski miðjumaðurinn Sjoeke Nusken lagði upp fyrsta markið fyrir Lauren James á fimmtándu mínútu og skoraði síðan tvö mörk sjálf á 21. og 32. mínútu. Lauren James er komin með þrettán deildarmörk á leiktíðinni en Nusken er með sex mörk. Hin kanadíska-íslenska Cloé Eyja Lacasse byrjaði á bekknum hjá Arsenal en kom inn á sem varamaður á 67. mínútu. Arsenal náði að minnka muninn á 87. mínútu en markið var sjálfsmark. Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Chelsea liðið var komið í 3-0 eftir aðeins 32 mínútna leik og það reyndust verða lokatölur leiksins. Eftir þennan sigur þá er Chelsea með þriggja stiga forskot á Manchester City á toppnum en Arsenal gat náð Chelsea liðinu með sigri. Tapið þýðir að Arsenal er nú sex stigum á eftir toppsætinu. Manchester City á leik inni og gæti náð Chelsea á toppnum með sigri í honum. Þýski miðjumaðurinn Sjoeke Nusken lagði upp fyrsta markið fyrir Lauren James á fimmtándu mínútu og skoraði síðan tvö mörk sjálf á 21. og 32. mínútu. Lauren James er komin með þrettán deildarmörk á leiktíðinni en Nusken er með sex mörk. Hin kanadíska-íslenska Cloé Eyja Lacasse byrjaði á bekknum hjá Arsenal en kom inn á sem varamaður á 67. mínútu. Arsenal náði að minnka muninn á 87. mínútu en markið var sjálfsmark.
Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti