Frank: Havertz átti að fá rautt spjald áður en hann skoraði sigurmarkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 10:00 Kai Havertz fagnar sigurmarki sínu í gær en það kom Arsenal í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/ David Price Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, var mjög ósáttur með það að Kai Havertz hafi verið enn inn á vellinum þegar sá þýski tryggði Arsenal 2-1 sigur á Brentford í gær og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Havertz skallaði boltann í markið á 86. mínútu en Aaron Ramsdale hafði gefið Bentford jöfnunarmark á silfurfati í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Havertz hafði áður fengið gult spjald fyrir olnbogaskot á Kristoffer Ajer og fór svo mjög auðveldlega niður í teignum á 66. mínútu. Varsjáin skoðaði atvikið en ekkert víti var dæmt. Thomas Frank livid Kai Havertz wasn't sent off before scoring Arsenal winner https://t.co/Q7Uy3M7rIM— talkSPORT (@talkSPORT) March 9, 2024 Thomas Frank var harður á því að þarna hafi Havertz átt að fá sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap. „Þetta er augljós dýfa hjá Havertz,“ sagði Thomas Frank. „Ég vildi bara að þeir myndu viðurkenna það. Ég veit ekki hvort hann hafi gert það en það er alltaf að gerast. Í herri viku reynir einhver þetta. Ég veit að það gerist,“ sagði Frank. „Þetta hefði auðvitað átt að vera hans annað gula spjald og þar með rautt. Þá hefði hann ekki getað skorað sigurmarkið og við hefðum kannski náð einhverju forskoti sem hefði getað skilað okkur sigri í leiknum,“ sagði Frank. Thomas Frank: "Havertz is a clear, clear dive. I wish they'd just admit it!"His team just came to waste time & somehow get a draw, then he speaks something rubbish like this pic.twitter.com/KPZrk73gUv— THE RED ARMY (@nischal_15) March 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Havertz skallaði boltann í markið á 86. mínútu en Aaron Ramsdale hafði gefið Bentford jöfnunarmark á silfurfati í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Havertz hafði áður fengið gult spjald fyrir olnbogaskot á Kristoffer Ajer og fór svo mjög auðveldlega niður í teignum á 66. mínútu. Varsjáin skoðaði atvikið en ekkert víti var dæmt. Thomas Frank livid Kai Havertz wasn't sent off before scoring Arsenal winner https://t.co/Q7Uy3M7rIM— talkSPORT (@talkSPORT) March 9, 2024 Thomas Frank var harður á því að þarna hafi Havertz átt að fá sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap. „Þetta er augljós dýfa hjá Havertz,“ sagði Thomas Frank. „Ég vildi bara að þeir myndu viðurkenna það. Ég veit ekki hvort hann hafi gert það en það er alltaf að gerast. Í herri viku reynir einhver þetta. Ég veit að það gerist,“ sagði Frank. „Þetta hefði auðvitað átt að vera hans annað gula spjald og þar með rautt. Þá hefði hann ekki getað skorað sigurmarkið og við hefðum kannski náð einhverju forskoti sem hefði getað skilað okkur sigri í leiknum,“ sagði Frank. Thomas Frank: "Havertz is a clear, clear dive. I wish they'd just admit it!"His team just came to waste time & somehow get a draw, then he speaks something rubbish like this pic.twitter.com/KPZrk73gUv— THE RED ARMY (@nischal_15) March 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira