Klopp um Nunez: Gæðin leka út um eyrun á honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 13:00 Darwin Nunez fagnar öðru marka sinna í gær með því að benda á eyrað sitt en stuðningsmann mótherjanna eru duglegir að láta hann heyra það. Getty/Alexander Hassenstein Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez eftir 5-1 sigur Liverpool á útivelli á móti Sparta Prag í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Nunez skoraði tvö mörk í leiknum og þau voru bæði af betri gerðinni. Hann er nú kominn með sextán mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Liverpool er nánast búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Nunez hefur reyndar farið illa með mörg dauðafæri og fær mikið að heyra af því frá stuðningsmönnum andstæðinga Liverpool. „Hann lætur það ekki trufla sig og heldur alltaf áfram,“ sagði Jürgen Klopp. Auk markanna sextán er Nunez búinn að leggja upp ellefu mörk. „Fyrsta tímabilið hans var meira en allt í lagi en hann þurfti samt tíma til að aðlagast. Nú er hann búinn að því og orðinn fullgildur innan liðsins,“ sagði Klopp. „Hann elskar að spila fyrir liðið og með þessum strákum. Ggæðin leka út um eyrun á honum,“ sagði Klopp en BBC segir frá. „Er hann búinn að ná toppnum? Nei ekki hjá okkur. Getur hann bætt sig: Já. Er hann alltaf ógnandi? Já,“ sagði Klopp. Klopp: Darwin Nunez is not at his peak yet! He can improve, he s always a threat . He loves playing for this club, he s wonderful boy really . pic.twitter.com/ISPrioNN1G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 7, 2024 Guillem Balague, sérfræðingur BBC í spænska fótboltanum segir að Úrúgvæmaðurinn sé að komast í hæstu hæðir. „Fólk hefur verið að einblína á skort á hæfileikum í því að klára færin en líta fram hjá því hversu sterkur hann er andlega. Það hefur komið honum þangað sem hann er i dag,“ sagði Guillem Balague. „Hann er ekki lengur Benfica leikmaðurinn heldur er hann að verða að heimsklassa leikmanni,“ sagði Balague. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=826hdIXWMt0">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Í beinni: Keflavík - Valur | Slegist um seinna sætið í úrslitaleik Körfubolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Leik lokið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Nunez skoraði tvö mörk í leiknum og þau voru bæði af betri gerðinni. Hann er nú kominn með sextán mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Liverpool er nánast búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Nunez hefur reyndar farið illa með mörg dauðafæri og fær mikið að heyra af því frá stuðningsmönnum andstæðinga Liverpool. „Hann lætur það ekki trufla sig og heldur alltaf áfram,“ sagði Jürgen Klopp. Auk markanna sextán er Nunez búinn að leggja upp ellefu mörk. „Fyrsta tímabilið hans var meira en allt í lagi en hann þurfti samt tíma til að aðlagast. Nú er hann búinn að því og orðinn fullgildur innan liðsins,“ sagði Klopp. „Hann elskar að spila fyrir liðið og með þessum strákum. Ggæðin leka út um eyrun á honum,“ sagði Klopp en BBC segir frá. „Er hann búinn að ná toppnum? Nei ekki hjá okkur. Getur hann bætt sig: Já. Er hann alltaf ógnandi? Já,“ sagði Klopp. Klopp: Darwin Nunez is not at his peak yet! He can improve, he s always a threat . He loves playing for this club, he s wonderful boy really . pic.twitter.com/ISPrioNN1G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 7, 2024 Guillem Balague, sérfræðingur BBC í spænska fótboltanum segir að Úrúgvæmaðurinn sé að komast í hæstu hæðir. „Fólk hefur verið að einblína á skort á hæfileikum í því að klára færin en líta fram hjá því hversu sterkur hann er andlega. Það hefur komið honum þangað sem hann er i dag,“ sagði Guillem Balague. „Hann er ekki lengur Benfica leikmaðurinn heldur er hann að verða að heimsklassa leikmanni,“ sagði Balague. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=826hdIXWMt0">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Í beinni: Keflavík - Valur | Slegist um seinna sætið í úrslitaleik Körfubolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Leik lokið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira