Neyddust til að fresta vegna brunans Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2024 18:32 Mikill bruni varð í næsta nágrenni við St. Mary's í Southampton í dag. Búið er að fresta mikilvægum leik í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem fara átti fram í kvöld, vegna mikils bruna nærri St Mary‘s, heimavelli Southampton. Southampton átti að mæta Preston North End í kvöld í 36. umferð ensku B-deildarinnar. Eftir að hafa ráðfært sig við yfirvöld tóku heimamenn þá ákvörðun að fresta leiknum, enda hefur eldsvoðinn valdið miklum truflunum. Insane fire in Southampton! #southampton #stmarys @SouthamptonFC pic.twitter.com/DMUJp0R7Un— Cryptocreate (@hogequeen) March 6, 2024 Þannig var til að mynda götum lokað á meðan að slökkviliðsmenn reyndu að ná tökum á aðstæðum í vöruhúsinu sem logaði. A huge fire this afternoon next to Southampton s St Mary s Stadium They re due to play Preston tonight (via @TheStatsSaint) pic.twitter.com/ZVPQH0ucql— The #EFL Zone (@TheFLZone) March 6, 2024 Leikurinn í Southampton var einn af fimm leikjum sem fara áttu fram í kvöld, í ensku B-deildinni. Southampton er í 4. sæti deildarinnar og á enn möguleika á að komast beint upp í efstu deild og Preston er í 9. sæti, fjórum stigum frá umspilssæti en liðin í 3.-6. sæti spila um síðasta lausa sætið á næstu leiktíð ensku úrvalsdeildarinnar. „Við erum þakklát fyrir samvinnuna með Preston og EFL [The English Football League], og þó að við skiljum vonbrigðin sem stuðningsmenn gætu fundið þá vonum við að þeir skilji þörfina fyrir að tryggja fyrst og fremst öryggi stuðningsmanna og starfsfólks félaganna,“ sagði í yfirlýsingu frá Southampton. Enski boltinn Tengdar fréttir Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Southampton átti að mæta Preston North End í kvöld í 36. umferð ensku B-deildarinnar. Eftir að hafa ráðfært sig við yfirvöld tóku heimamenn þá ákvörðun að fresta leiknum, enda hefur eldsvoðinn valdið miklum truflunum. Insane fire in Southampton! #southampton #stmarys @SouthamptonFC pic.twitter.com/DMUJp0R7Un— Cryptocreate (@hogequeen) March 6, 2024 Þannig var til að mynda götum lokað á meðan að slökkviliðsmenn reyndu að ná tökum á aðstæðum í vöruhúsinu sem logaði. A huge fire this afternoon next to Southampton s St Mary s Stadium They re due to play Preston tonight (via @TheStatsSaint) pic.twitter.com/ZVPQH0ucql— The #EFL Zone (@TheFLZone) March 6, 2024 Leikurinn í Southampton var einn af fimm leikjum sem fara áttu fram í kvöld, í ensku B-deildinni. Southampton er í 4. sæti deildarinnar og á enn möguleika á að komast beint upp í efstu deild og Preston er í 9. sæti, fjórum stigum frá umspilssæti en liðin í 3.-6. sæti spila um síðasta lausa sætið á næstu leiktíð ensku úrvalsdeildarinnar. „Við erum þakklát fyrir samvinnuna með Preston og EFL [The English Football League], og þó að við skiljum vonbrigðin sem stuðningsmenn gætu fundið þá vonum við að þeir skilji þörfina fyrir að tryggja fyrst og fremst öryggi stuðningsmanna og starfsfólks félaganna,“ sagði í yfirlýsingu frá Southampton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti