Shearer húðskammaði Rashford: „Stattu upp og haltu áfram“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. febrúar 2024 15:00 Marcus Rashford hefur ekki náð sér á strik í vetur. getty/MB Media Alan Shearer tók Marcus Rashford á beinið í lýsingu sinni á leik Nottingham Forest og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær. United vann leikinn, 0-1, með marki Casemiros á 89. mínútu. Rashford spilaði sem fremsti maður í leiknum en náði sér ekki á strik. Eftir eitt skipti þar sem Rashford lét sig detta í staðinn fyrir að reyna að halda boltanum var Shearer nóg boðið og húðskammaði enska landsliðsframherjann. „Í alvöru, Marcus, stattu upp og hættu að veifa höndunum. Þú verður að gera gera. Þetta var of auðvelt. Boltinn var fyrir framan þig á móti varnarmanninum og þú verður að halda boltanum fyrir samherjana,“ sagði Shearer. „Ég er ekki sáttur við líkamstjáningu á köflum, að reyna að senda stuðningsmönnum skilaboð um að þetta sé ekki þín sök. Sem einstaklingur verður þú að taka ábyrgð á gjörðum þínum á vellinum. Stattu upp og haltu áfram.“ Rashford skoraði þrjátíu mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili en í vetur eru mörkin hans aðeins fimm. United mætir Liverpool í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Næsti leikur liðsins er grannaslagur gegn Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. 29. febrúar 2024 12:00 Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2024 09:46 Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. 28. febrúar 2024 12:01 Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
United vann leikinn, 0-1, með marki Casemiros á 89. mínútu. Rashford spilaði sem fremsti maður í leiknum en náði sér ekki á strik. Eftir eitt skipti þar sem Rashford lét sig detta í staðinn fyrir að reyna að halda boltanum var Shearer nóg boðið og húðskammaði enska landsliðsframherjann. „Í alvöru, Marcus, stattu upp og hættu að veifa höndunum. Þú verður að gera gera. Þetta var of auðvelt. Boltinn var fyrir framan þig á móti varnarmanninum og þú verður að halda boltanum fyrir samherjana,“ sagði Shearer. „Ég er ekki sáttur við líkamstjáningu á köflum, að reyna að senda stuðningsmönnum skilaboð um að þetta sé ekki þín sök. Sem einstaklingur verður þú að taka ábyrgð á gjörðum þínum á vellinum. Stattu upp og haltu áfram.“ Rashford skoraði þrjátíu mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili en í vetur eru mörkin hans aðeins fimm. United mætir Liverpool í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Næsti leikur liðsins er grannaslagur gegn Manchester City á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. 29. febrúar 2024 12:00 Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2024 09:46 Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. 28. febrúar 2024 12:01 Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. 29. febrúar 2024 12:00
Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2024 09:46
Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. 28. febrúar 2024 12:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti