Chelsea þarf að borga Brighton enn meiri pening Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. febrúar 2024 07:00 Eyðsluklóin Todd Boehly hefur nú látið Brighton í té 225 milljónir punda, sem er meira en leikvangur liðsins, Amex Stadium, kostaði. Visionhaus/Getty Images Chelsea hefur verið gert að greiða Brighton skaðabætur upp á rúmlega fjórar milljónir punda vegna tveggja akademíustráka sem Chelsea fékk til sín frá Brighton með ólögmætum hætti. Málið snýst um tvo unga leikmenn sem báðir eru á mála hjá Chelsea. Shumaira Mheuka, 16 ára gamall framherji, kom til Chelsea í júlí 2022. Dómnefnd úrskurðaði verðmæti leikmannsins vera eina milljón punda, sem Chelsea þarf núna að greiða til Brighton, en sú upphæð gæti hækkað í rúmlega fjórar milljónir eftir árangri leikmannsins. Auk þess þarf Chelsea að greiða Brighton bætur upp á rúmlega þrjár milljónir punda fyrir Zak Sturge, 19 ára gamlan vinstri bakvörð sem Chelsea stal af Brighton. Þó þetta séu aðeins litlir dropar í risastóra hafið sem peningaeyðsla Chelsea er má félagið ekki við miklum kvöðum vegna FFP regluverksins sem leikur flestöll lið í ensku úrvalsdeildinni grátt. Todd Boehly hefur eytt himinháum fjárhæðum frá því hann keypti Chelsea, rúmum milljarði punda bara í leikmenn. Þar af hafa 225 milljónir farið beint í leikmenn Brighton – þá Moises Caicedo, Robert Sanchez og Marc Cucurella. Auk þess borgaði Boehly fyrir þjálfaraskipti Graham Potter, Bruno Saltor og Billy Reid sem allir komu frá Brighton en var sagt upp eftir minna en sjö mánuði í starfi. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Málið snýst um tvo unga leikmenn sem báðir eru á mála hjá Chelsea. Shumaira Mheuka, 16 ára gamall framherji, kom til Chelsea í júlí 2022. Dómnefnd úrskurðaði verðmæti leikmannsins vera eina milljón punda, sem Chelsea þarf núna að greiða til Brighton, en sú upphæð gæti hækkað í rúmlega fjórar milljónir eftir árangri leikmannsins. Auk þess þarf Chelsea að greiða Brighton bætur upp á rúmlega þrjár milljónir punda fyrir Zak Sturge, 19 ára gamlan vinstri bakvörð sem Chelsea stal af Brighton. Þó þetta séu aðeins litlir dropar í risastóra hafið sem peningaeyðsla Chelsea er má félagið ekki við miklum kvöðum vegna FFP regluverksins sem leikur flestöll lið í ensku úrvalsdeildinni grátt. Todd Boehly hefur eytt himinháum fjárhæðum frá því hann keypti Chelsea, rúmum milljarði punda bara í leikmenn. Þar af hafa 225 milljónir farið beint í leikmenn Brighton – þá Moises Caicedo, Robert Sanchez og Marc Cucurella. Auk þess borgaði Boehly fyrir þjálfaraskipti Graham Potter, Bruno Saltor og Billy Reid sem allir komu frá Brighton en var sagt upp eftir minna en sjö mánuði í starfi.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti