Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 16:31 Það blasa alls kyns áskoranir við Jurgen Klopp þessa dagana Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. Liverpool mætir Luton á Anfield í kvöld, næst spila þeir svo úrslitaleik í enska deildarbikarnum gegn Chelsea á sunnudag. „Við höfum mætt þeim einu sinni áður á tímabilinu og eigum minningarnar af þeim erfiða leik. Við ættum ekki að búast við neinu öðru í kvöld, Luton mun berjast, nota styrkleika sína og gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta “ sagði Klopp fyrir leikinn í kvöld. Þrátt fyrir mikið leikjaálag og meiðslavandræði liðsins er Klopp hvergi banginn og sagði ekki tímabært að leggjast í vorkunn. „Við munum ekki vorkenna okkur vegna vandamálanna sem við glímum við, það er einfaldlega ekki í boði, en það væri óraunsætt að viðurkenna ekki að þau séu þarna.“ Curtis Jones og Diogo Jota bættust við meiðslalista Liverpool á laugardag. Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboslai verða sömuleiðis frá keppni og missa af úrslitaleiknum gegn Chelsea. Klopp þótti heldur ekki tímabært að ræða úrslitaleikinn við Chelsea næsta sunnudag. „Ættum ekki að hugsa um næsta leik fyrr en þessi klárast. Viðureign undir ljósunum á Anfield gegn sterkum andstæðingi krefst allrar athygli sem við eigum. Við lifum í núinu og það er, ekki bara rétta leiðin, heldur eina leiðin“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Liverpool mætir Luton á Anfield í kvöld, næst spila þeir svo úrslitaleik í enska deildarbikarnum gegn Chelsea á sunnudag. „Við höfum mætt þeim einu sinni áður á tímabilinu og eigum minningarnar af þeim erfiða leik. Við ættum ekki að búast við neinu öðru í kvöld, Luton mun berjast, nota styrkleika sína og gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta “ sagði Klopp fyrir leikinn í kvöld. Þrátt fyrir mikið leikjaálag og meiðslavandræði liðsins er Klopp hvergi banginn og sagði ekki tímabært að leggjast í vorkunn. „Við munum ekki vorkenna okkur vegna vandamálanna sem við glímum við, það er einfaldlega ekki í boði, en það væri óraunsætt að viðurkenna ekki að þau séu þarna.“ Curtis Jones og Diogo Jota bættust við meiðslalista Liverpool á laugardag. Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboslai verða sömuleiðis frá keppni og missa af úrslitaleiknum gegn Chelsea. Klopp þótti heldur ekki tímabært að ræða úrslitaleikinn við Chelsea næsta sunnudag. „Ættum ekki að hugsa um næsta leik fyrr en þessi klárast. Viðureign undir ljósunum á Anfield gegn sterkum andstæðingi krefst allrar athygli sem við eigum. Við lifum í núinu og það er, ekki bara rétta leiðin, heldur eina leiðin“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00