Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2024 07:30 Pep Guardiola olli Kalvin Phillips vanlíðan með ummælum sínum í fjölmiðlum og hefur nú beðist afsökunar. Getty/Nick Potts Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. Phillips var eftirsóttur leikmaður þegar City festi kaup á honum frá Leeds sumarið 2022 en hann hefur aldrei náð að stimpla sig inn í meistaraliðið, og er núna að láni hjá West Ham. Þessi 28 ára miðjumaður hefur þó haldið áfram að vera hluti af enska landsliðinu og hann fór með liðinu á HM í Katar fyrsta veturinn sinn hjá City, en spilaði þó bara 40 mínútur á mótinu. Eftir mótið sagði Guardiola við fjölmiðla að Phillips væri of þungur, og gæti þess vegna ekki spilað með City-liðinu. Hefur Phillips sagt að þessu hafi verið erfitt að kyngja, en hann varð fyrir miklu aðkasti stuðningsmanna annarra liða vegna þessara ummæla. „Að mínu mati var ég ekki of þungur en stjórinn sá hlutina augljóslega öðruvísi. Ég tók þetta bara á kassann og gerði allt sem í mínu valdi stóð til að komast í eins gott form og mögulegt var,“ sagði Phillips síðasta sumar. Guardiola hefur nú loks viðurkennt að hafa gengið of langt með ummælum sínum. „Mér þykir fyrir þessu,“ sagði Guardiola sem stýrir City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Pep Guardiola on overweight comments about Kalvin Phillips: I m sorry... . Once in eight years is not bad, but I m so sorry. I apologised to him, I do apologise, I m so sorry . pic.twitter.com/pOGwHSjidy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 „Ein mistök á átta árum er ekki svo slæmt, en mér þykir fyrir þessu. Ég bið hann afsökunar. Fyrirgefðu. Ég er mjög leiður yfir þessu,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Phillips var eftirsóttur leikmaður þegar City festi kaup á honum frá Leeds sumarið 2022 en hann hefur aldrei náð að stimpla sig inn í meistaraliðið, og er núna að láni hjá West Ham. Þessi 28 ára miðjumaður hefur þó haldið áfram að vera hluti af enska landsliðinu og hann fór með liðinu á HM í Katar fyrsta veturinn sinn hjá City, en spilaði þó bara 40 mínútur á mótinu. Eftir mótið sagði Guardiola við fjölmiðla að Phillips væri of þungur, og gæti þess vegna ekki spilað með City-liðinu. Hefur Phillips sagt að þessu hafi verið erfitt að kyngja, en hann varð fyrir miklu aðkasti stuðningsmanna annarra liða vegna þessara ummæla. „Að mínu mati var ég ekki of þungur en stjórinn sá hlutina augljóslega öðruvísi. Ég tók þetta bara á kassann og gerði allt sem í mínu valdi stóð til að komast í eins gott form og mögulegt var,“ sagði Phillips síðasta sumar. Guardiola hefur nú loks viðurkennt að hafa gengið of langt með ummælum sínum. „Mér þykir fyrir þessu,“ sagði Guardiola sem stýrir City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Pep Guardiola on overweight comments about Kalvin Phillips: I m sorry... . Once in eight years is not bad, but I m so sorry. I apologised to him, I do apologise, I m so sorry . pic.twitter.com/pOGwHSjidy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 „Ein mistök á átta árum er ekki svo slæmt, en mér þykir fyrir þessu. Ég bið hann afsökunar. Fyrirgefðu. Ég er mjög leiður yfir þessu,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti