Enginn tryggt liði sínu fleiri stig en McTominay Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2024 10:01 Rasmus Hojlund stekkur á bakið á Scott McTominay eftir sigur Manchester United á Aston Villa á Villa Park. getty/James Gill Scott McTominay hefur svo sannarlega reynst Manchester United vel í vetur og verið liðinu mikilvægur. McTominay skoraði sigurmark United gegn Aston Villa, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Skotinn kom inn á sem varamaður á 73. mínútu og fjórum mínútum fyrir leikslok skoraði hann sigurmark Rauðu djöflanna með skalla eftir fyrirgjöf Diogos Dalot. Þetta var sjöunda mark McTominays í ensku úrvalsdeildinni en mörkin hans hafa tryggt liðinu samtals tólf stig eins og fram kemur í útttekt The Athletic. Án marka McTominays væri United í 12. sæti deildarinnar. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt liði sínu jafn mörg stig á tímabilinu og McTominay. Næstur kemur Son Heung-min en hann hefur tryggt Tottenham tíu stig með mörkunum sínum tólf í deildinni. Fjögur af mörkunum sjö hefur McTominay skorað eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hann skoraði tvö mörk í uppbótartíma þegar United sigraði Brentford, 2-1, í byrjun október og skoraði einnig í 3-4 sigrinum á Wolves 1. febrúar. McTominay er markahæsti leikmaður United í ensku úrvalsdeildinni og næstmarkahæstur í öllum keppnum á eftir Rasmus Höjlund með átta mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
McTominay skoraði sigurmark United gegn Aston Villa, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Skotinn kom inn á sem varamaður á 73. mínútu og fjórum mínútum fyrir leikslok skoraði hann sigurmark Rauðu djöflanna með skalla eftir fyrirgjöf Diogos Dalot. Þetta var sjöunda mark McTominays í ensku úrvalsdeildinni en mörkin hans hafa tryggt liðinu samtals tólf stig eins og fram kemur í útttekt The Athletic. Án marka McTominays væri United í 12. sæti deildarinnar. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt liði sínu jafn mörg stig á tímabilinu og McTominay. Næstur kemur Son Heung-min en hann hefur tryggt Tottenham tíu stig með mörkunum sínum tólf í deildinni. Fjögur af mörkunum sjö hefur McTominay skorað eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hann skoraði tvö mörk í uppbótartíma þegar United sigraði Brentford, 2-1, í byrjun október og skoraði einnig í 3-4 sigrinum á Wolves 1. febrúar. McTominay er markahæsti leikmaður United í ensku úrvalsdeildinni og næstmarkahæstur í öllum keppnum á eftir Rasmus Höjlund með átta mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31
„Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46