Segir of mikið af myndbandsdómgæslu og að þetta taki of langan tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 07:31 Upplifun áhorfanda á leikjum er ekki góð vegna þess að það fer of langur tími í myndbandsdómgæslu og það fer of langur tími í hverja skoðun. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin hefur séð heilan haug að mistökum í myndbandsdómgæslu á þessu tímabili og yfirmanni hjá ensku úrvalsdeildinni finnst hreinlega að það sé verið að skoða of marga hluti í dag. ESPN fór yfir mistök við myndbandsdómgæslu fyrir nokkrum vikum og þar kom fram að þeim hafi fækkað úr 25 niður í 20 frá því á sama tíma í fyrra. Hins vegar hefur tíminn sem hefur farið í athuganir aukist. Þar má finna ákveðin vendipunkt eða síðan að það var ranglega dæmt af mark Luis Díaz fyrir Liverpool á móti Tottenham 30. september síðastliðinn. VAR check: @premierleague admits problems with VAR. We're doing too many checks, we re taking too long in doing them as well, says Tony Scholes, PL chief football officer. Hopes to improve decision time by more training of VARs and introduction of specialist VARs recruited from — Henry Winter (@henrywinter) February 7, 2024 Tony Scholes er yfirmaður fótboltamála hjá ensku úrvalsdeildinni og hann segir að það sé of mikið af myndbandsdómgæslu í leikjum í deildinni og að þessar athuganir taki of langan tíma. Scholes telur að löng hlé vegna þessara athugana séu að skemma upplifun áhorfenda af leiknum ekki síst þeirra sem mæta á leikina sjálfa og fá ekki að sjá endursýningarnar eins og þau sem eru heima í stofu. Varðandi það að taka upp hálfsjálfvirka rangstöðutækni á næsta tímabili segir hann að ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Það er líka einhver vafi um hversu örugg sú tækni sé. „Það er augljóslega ekki allt fullkomið í VAR heiminum. Við gerum okkur grein fyrir því og við vitum að við þurfum að vinna í því. Við erum að skoða of marga hluti í leikjum og við tökum allt of langan tíma í hverja og eina athugun. Það er samt að vissu leyti skiljanlegt miðað hvað er mikil pressa á þeim,“ sagði Tony Scholes. „Af því að þetta er að taka svo langan tíma þá er þetta að hafa áhrif á flæði leiksins og við vitum af því. Það þarf að bæta hraðann en um leið að passa upp á nákvæmnina,“ sagði Scholes. Premier League chief football officer Tony Scholes on VAR: "Too many checks," "taking too long" Fan experience "nowhere near good enough" VAR errors down Exclusive: Liverpool suffer most, Villa biggest winners Semi-automated offside doubtshttps://t.co/kkwo8FJyxs— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) February 7, 2024 Enski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
ESPN fór yfir mistök við myndbandsdómgæslu fyrir nokkrum vikum og þar kom fram að þeim hafi fækkað úr 25 niður í 20 frá því á sama tíma í fyrra. Hins vegar hefur tíminn sem hefur farið í athuganir aukist. Þar má finna ákveðin vendipunkt eða síðan að það var ranglega dæmt af mark Luis Díaz fyrir Liverpool á móti Tottenham 30. september síðastliðinn. VAR check: @premierleague admits problems with VAR. We're doing too many checks, we re taking too long in doing them as well, says Tony Scholes, PL chief football officer. Hopes to improve decision time by more training of VARs and introduction of specialist VARs recruited from — Henry Winter (@henrywinter) February 7, 2024 Tony Scholes er yfirmaður fótboltamála hjá ensku úrvalsdeildinni og hann segir að það sé of mikið af myndbandsdómgæslu í leikjum í deildinni og að þessar athuganir taki of langan tíma. Scholes telur að löng hlé vegna þessara athugana séu að skemma upplifun áhorfenda af leiknum ekki síst þeirra sem mæta á leikina sjálfa og fá ekki að sjá endursýningarnar eins og þau sem eru heima í stofu. Varðandi það að taka upp hálfsjálfvirka rangstöðutækni á næsta tímabili segir hann að ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Það er líka einhver vafi um hversu örugg sú tækni sé. „Það er augljóslega ekki allt fullkomið í VAR heiminum. Við gerum okkur grein fyrir því og við vitum að við þurfum að vinna í því. Við erum að skoða of marga hluti í leikjum og við tökum allt of langan tíma í hverja og eina athugun. Það er samt að vissu leyti skiljanlegt miðað hvað er mikil pressa á þeim,“ sagði Tony Scholes. „Af því að þetta er að taka svo langan tíma þá er þetta að hafa áhrif á flæði leiksins og við vitum af því. Það þarf að bæta hraðann en um leið að passa upp á nákvæmnina,“ sagði Scholes. Premier League chief football officer Tony Scholes on VAR: "Too many checks," "taking too long" Fan experience "nowhere near good enough" VAR errors down Exclusive: Liverpool suffer most, Villa biggest winners Semi-automated offside doubtshttps://t.co/kkwo8FJyxs— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) February 7, 2024
Enski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti