Sagður vilja byggja Wembley norðursins fyrir Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 08:25 Sir Jim Ratcliffe fyrir utan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Getty/Peter Byrne/ Baksíður ensku blaðanna í morgun slá því flestar upp að sá nýjasti í eigendahópi Manchester United hafi mjög metnaðarfull markmið þegar kemur að því að endurbyggja Old Trafford. Framtíð Manchester United er beintengd framtíðarleikvangi félagsins en Old Trafford leikvangurinn er kominn til ára sinna og þarf nauðsynlega á upplyftingu að halda. Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe keypti 25 prósenta hlut í Manchester United á dögunum en hann hefur verið stuðningsmaður þess alla tíð. Ratcliffe er 71 árs gamall milljarðamæringur og ætlar sér að breyta hlutunum hjá félaginu. Þar er eitt verkefni efst á blaði eða það að taka heimavöllinn í gegn. Daily Express. Enska blaðið Daily Telegraph er meðal þeirra sem birtir í dag frétt um hugmyndir Ratcliffe um framtíðarleikvang félagsins. Þar er uppslátturinn að Ratcliffe sjái fyrir sér að byggja Wembley norðursins og að hann gæti sóst eftir að fá styrk úr almenningssjóðum til að endurbyggja Old Trafford. Við þekkjum Nývang í Barcelona og eftir þessar framkvæmdir gætum við tala um Nýja Trafford. Wembley norðursins er líka í fyrirsögnum hjá bæði Daily Express og Daily Mail. Hugmyndir Ratcliffe eru mjög metnaðarfullar en hann er sagður sjá fyrir sér níutíu þúsund manna leikvang. Hann hefur þegar eyrnamerkt 237 milljónir punda í þessar framkvæmdir eða meira en 41 milljarð króna. Ratcliffe hefur þegar hafið samtal við Andy Burnham, borgarstjóra Manchester. Menn eiga samt eftir að sjá það gerast að Manchesterborg dæli inn pening í svona framkvæmd. Það er líklegra að félagið fái sérstaka ívilnun hjá yfirvöldum eins og skattaafslátt eða slökun á reglugerðum. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þetta mál átti baksíður blaðanna í morgun. Daily Mirror. Daily Mail. The Daily Telegraph. Daily Star. Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Sjá meira
Framtíð Manchester United er beintengd framtíðarleikvangi félagsins en Old Trafford leikvangurinn er kominn til ára sinna og þarf nauðsynlega á upplyftingu að halda. Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe keypti 25 prósenta hlut í Manchester United á dögunum en hann hefur verið stuðningsmaður þess alla tíð. Ratcliffe er 71 árs gamall milljarðamæringur og ætlar sér að breyta hlutunum hjá félaginu. Þar er eitt verkefni efst á blaði eða það að taka heimavöllinn í gegn. Daily Express. Enska blaðið Daily Telegraph er meðal þeirra sem birtir í dag frétt um hugmyndir Ratcliffe um framtíðarleikvang félagsins. Þar er uppslátturinn að Ratcliffe sjái fyrir sér að byggja Wembley norðursins og að hann gæti sóst eftir að fá styrk úr almenningssjóðum til að endurbyggja Old Trafford. Við þekkjum Nývang í Barcelona og eftir þessar framkvæmdir gætum við tala um Nýja Trafford. Wembley norðursins er líka í fyrirsögnum hjá bæði Daily Express og Daily Mail. Hugmyndir Ratcliffe eru mjög metnaðarfullar en hann er sagður sjá fyrir sér níutíu þúsund manna leikvang. Hann hefur þegar eyrnamerkt 237 milljónir punda í þessar framkvæmdir eða meira en 41 milljarð króna. Ratcliffe hefur þegar hafið samtal við Andy Burnham, borgarstjóra Manchester. Menn eiga samt eftir að sjá það gerast að Manchesterborg dæli inn pening í svona framkvæmd. Það er líklegra að félagið fái sérstaka ívilnun hjá yfirvöldum eins og skattaafslátt eða slökun á reglugerðum. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þetta mál átti baksíður blaðanna í morgun. Daily Mirror. Daily Mail. The Daily Telegraph. Daily Star.
Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Sjá meira