Haaland fékk sér nýja einkaþotu Smári Jökull Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 07:00 Erling Haaland getur flogið um loftin blá næstu misserin enda búinn að festa kaup á nýrri einkaþotu. Vísir/Getty Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Erling Braut Haaland er ein af stærstu stjörnunum í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Hann þénar rúmlega 500 þúsund pund á viku hjá Manchester City eða um 87 milljónir króna. Það er því engin spurning að hann er með nóg af pening til að eyða. Það gerði hann líka heldur betur á dögunum. Hann keypti sér eitt stykki einkaþotu sem hann mun nýta sér til að komast á milli staða á næstunni. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Haaland kaupir flugvél. Hann keypti eina slíka í maí árið 2021 en seldi hana rúmum tveimur árum síðar. Nú er hann búinn að uppfæra og kaupa sér nýja þotu. Þotan er af tegundinni Pilatus PC-12 og tekur sex farþega. Lúxusinn er töluverður en kaupin fara í gegnum fyrirtæki sem Erling á hlut í og faðir hans Alf Inge er stjórnarmeðlimur. „Flugvélin er fullkomin fyrir fjölskyldur eða viðskiptafólk. Við líkjum henni oft við Mercedes Geländewagen. Farþegarýmið er glæsilegt og hannað af BMW og flugstjórnarklefinn er með öllu því nýjasta,“ sagði seljandinn Carl-Christian Gunnestad. Samkvæmt AvBuyer greiðir Haaland tæpar 800 milljónir íslenskra króna fyrir vélina. Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Erling Braut Haaland er ein af stærstu stjörnunum í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Hann þénar rúmlega 500 þúsund pund á viku hjá Manchester City eða um 87 milljónir króna. Það er því engin spurning að hann er með nóg af pening til að eyða. Það gerði hann líka heldur betur á dögunum. Hann keypti sér eitt stykki einkaþotu sem hann mun nýta sér til að komast á milli staða á næstunni. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Haaland kaupir flugvél. Hann keypti eina slíka í maí árið 2021 en seldi hana rúmum tveimur árum síðar. Nú er hann búinn að uppfæra og kaupa sér nýja þotu. Þotan er af tegundinni Pilatus PC-12 og tekur sex farþega. Lúxusinn er töluverður en kaupin fara í gegnum fyrirtæki sem Erling á hlut í og faðir hans Alf Inge er stjórnarmeðlimur. „Flugvélin er fullkomin fyrir fjölskyldur eða viðskiptafólk. Við líkjum henni oft við Mercedes Geländewagen. Farþegarýmið er glæsilegt og hannað af BMW og flugstjórnarklefinn er með öllu því nýjasta,“ sagði seljandinn Carl-Christian Gunnestad. Samkvæmt AvBuyer greiðir Haaland tæpar 800 milljónir íslenskra króna fyrir vélina.
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira