Með lásboga, hníf, sverð og öxi og í skotheldu vesti Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2024 21:03 Atvik þar sem lögregluþjónar skjóta fólk til bana eru mjög sjaldgæf í Bretlandi. EPA/ANDY RAIN Maður sem skotinn var af lögregluþjónum í Lundúnum í morgun var vopnaður lásboga, hníf, sverði og öxi. Þar að auki var hann klæddur skotheldu vesti og hótaði hann íbúum húss í Southwark. Samkvæmt frétt Sky News reyndu lögregluþjónar að ræða við manninn, sem var á fertugsaldri, en það gekk ekki eftir. Maðurinn er sagður hafa hótað og ógnað lögregluþjónunum svo vopnaðir lögregluþjónar voru kallaðir á vettvang. Einn þeirra skaut svo manninn tvisvar sinum en hann hafði rutt sér leið inn í áðurnefnt hús, þar sem hann mun hafa þekkt minnst einn íbúa og hótaði að skaða fólk þar. Tveir íbúar hússins eru sagðir hafa særst lítillega en maðurinn vopnaði lést á vettvangi. Sjá einnig: Maður með lásboga skotinn til bana Í yfirlýsingu frá einum af yfirmönnum lögreglunnar í Lundúnum segir að lögregluþjónar hafi óttast um öryggi íbúa hússins eftir að maðurinn komst þar inn. Þess vegna hafi vopnaðir lögregluþjónar farið þar inn og reynt að fá manninn til að gefast upp. Atvik þar sem lögregluþjónar skjóta fólk til bana eru mjög sjaldgæf í Bretlandi. Það gerðist til að mynda eingöngu einu sinni í fyrra, samkvæmt frétt BBC. Statement from Assistant Commissioner Matt Twist following this morning's incident in #Southwark https://t.co/mkfpmz2ygB pic.twitter.com/kViSLxDB7A— Metropolitan Police (@metpoliceuk) January 30, 2024 Bretland England Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Samkvæmt frétt Sky News reyndu lögregluþjónar að ræða við manninn, sem var á fertugsaldri, en það gekk ekki eftir. Maðurinn er sagður hafa hótað og ógnað lögregluþjónunum svo vopnaðir lögregluþjónar voru kallaðir á vettvang. Einn þeirra skaut svo manninn tvisvar sinum en hann hafði rutt sér leið inn í áðurnefnt hús, þar sem hann mun hafa þekkt minnst einn íbúa og hótaði að skaða fólk þar. Tveir íbúar hússins eru sagðir hafa særst lítillega en maðurinn vopnaði lést á vettvangi. Sjá einnig: Maður með lásboga skotinn til bana Í yfirlýsingu frá einum af yfirmönnum lögreglunnar í Lundúnum segir að lögregluþjónar hafi óttast um öryggi íbúa hússins eftir að maðurinn komst þar inn. Þess vegna hafi vopnaðir lögregluþjónar farið þar inn og reynt að fá manninn til að gefast upp. Atvik þar sem lögregluþjónar skjóta fólk til bana eru mjög sjaldgæf í Bretlandi. Það gerðist til að mynda eingöngu einu sinni í fyrra, samkvæmt frétt BBC. Statement from Assistant Commissioner Matt Twist following this morning's incident in #Southwark https://t.co/mkfpmz2ygB pic.twitter.com/kViSLxDB7A— Metropolitan Police (@metpoliceuk) January 30, 2024
Bretland England Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira