„Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 17:17 Jürgen Klopp fer yfir málin með Curtis Jones eftir einn af leikjum Liverpool liðsins í vetur. Getty/Andrew Powell Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. Jones skoraði eitt markanna en hin gerðu þeir Darwin Núnez, Diogo Jota, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch. Jones hefur komið mjög sterkur inn hjá Klopp á þessu tímabili. Hann segir að sjokkið yfir fréttunum af stjóranum muni aðeins gera leikmenn Liverpool ákveðnari að kveðja hann með titlum. „Hugarfarið hjá okkur er það sama og það eina sem hefur breyst er að núna viljum við ennþá meira vinna. Við settum okkur markmið í byrjun tímabilsins og það var að vinna fjóra titla. Við eigum enn möguleika á því,“ sagði Curtis Jones. „Nú eftir þessar fréttir af Klopp þá erum við enn hungraðri sem lið. Klopp er pabbi allrar borgarinnar og það er sorglegt að hann sé að hætta. Svona er samt bara staðan,“ sagði Jones. „Þetta er hans ákvörðun. Við verðum að virða hana og halda áfram okkar ferðalagi“ sagði Jones. Curtis Jones hails Klopp as the dad of the city as farewell tour starts with FA Cup win against Norwich https://t.co/51MyWtygx1— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Jones skoraði eitt markanna en hin gerðu þeir Darwin Núnez, Diogo Jota, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch. Jones hefur komið mjög sterkur inn hjá Klopp á þessu tímabili. Hann segir að sjokkið yfir fréttunum af stjóranum muni aðeins gera leikmenn Liverpool ákveðnari að kveðja hann með titlum. „Hugarfarið hjá okkur er það sama og það eina sem hefur breyst er að núna viljum við ennþá meira vinna. Við settum okkur markmið í byrjun tímabilsins og það var að vinna fjóra titla. Við eigum enn möguleika á því,“ sagði Curtis Jones. „Nú eftir þessar fréttir af Klopp þá erum við enn hungraðri sem lið. Klopp er pabbi allrar borgarinnar og það er sorglegt að hann sé að hætta. Svona er samt bara staðan,“ sagði Jones. „Þetta er hans ákvörðun. Við verðum að virða hana og halda áfram okkar ferðalagi“ sagði Jones. Curtis Jones hails Klopp as the dad of the city as farewell tour starts with FA Cup win against Norwich https://t.co/51MyWtygx1— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira