Arteta segir spænska fjölmiðla bulla: Ekki að fórna Arsenal fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 08:00 Mikel Arteta með Jürgen Klopp en þeir eru ekki báðir á förum úr ensku úrvalsdeildinni i sumar. Getty/Chris Brunskill Spænskir fjölmiðlar héldu því fram í gærkvöldi að Mikel Arteta væri að hætta með Arsenal liðið eftir þetta tímabil en Sky Sports fékk það staðfest að það sé ekkert til í þeim fréttum. Arteta hefur verið orðaður við Barcelona starfið eftir að Xavi tilkynnti um helgina að hann ætli ekki halda áfram sem þjálfari Börsunga eftir þetta tímabil. Sky Sports News has been told Mikel Arteta is going nowhere, with reports in Spain linking him to the Barcelona job pic.twitter.com/ahzJLab3aC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2024 Um tíma leit út fyrir að þetta yrði helgin þar sem Jürgen Klopp, Xavi og Arteta myndu allir tilkynna starfslok sín en það er ekki rétt. Sky Sports fékk það staðfest að Arteta sé ekkert að hugsa um það að yfirgefa Arsenal í sumar. Spænska blaðið Diario AS sagði fyrst frá því að Spánverjinn hefði látið sitt fólk vita af því að hann væri tilbúinn að yfirgefa Emirates til að taka við Barcelona liðinu. Xavi gaf það út að hann myndi hætta með liðið í vor eftir að Barcelona tapaði 5-3 í spænsku deildinni á heimavelli á móti Villarreal. Eftir tapið er liðið ellefu stigum á eftir toppliði Girona. Arteta er 41 árs gamall og tók við Arsenal liðinu af Unai Emery í desember 2019. Hann gerði liðið að bikarmeisturum 2020 og kom liðinu aftur í Meistaradeildina í ár efir sex ára fjarveru. Mikel Arteta has no plans to leave Arsenal at the end of the season, Sky Sports News has been told Reports in Spain today have suggested that the Gunners boss intends to step down in the summer, with a number of outlets linking him to the Barcelona job. pic.twitter.com/4GfLZZM4Y7— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Arteta hefur verið orðaður við Barcelona starfið eftir að Xavi tilkynnti um helgina að hann ætli ekki halda áfram sem þjálfari Börsunga eftir þetta tímabil. Sky Sports News has been told Mikel Arteta is going nowhere, with reports in Spain linking him to the Barcelona job pic.twitter.com/ahzJLab3aC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2024 Um tíma leit út fyrir að þetta yrði helgin þar sem Jürgen Klopp, Xavi og Arteta myndu allir tilkynna starfslok sín en það er ekki rétt. Sky Sports fékk það staðfest að Arteta sé ekkert að hugsa um það að yfirgefa Arsenal í sumar. Spænska blaðið Diario AS sagði fyrst frá því að Spánverjinn hefði látið sitt fólk vita af því að hann væri tilbúinn að yfirgefa Emirates til að taka við Barcelona liðinu. Xavi gaf það út að hann myndi hætta með liðið í vor eftir að Barcelona tapaði 5-3 í spænsku deildinni á heimavelli á móti Villarreal. Eftir tapið er liðið ellefu stigum á eftir toppliði Girona. Arteta er 41 árs gamall og tók við Arsenal liðinu af Unai Emery í desember 2019. Hann gerði liðið að bikarmeisturum 2020 og kom liðinu aftur í Meistaradeildina í ár efir sex ára fjarveru. Mikel Arteta has no plans to leave Arsenal at the end of the season, Sky Sports News has been told Reports in Spain today have suggested that the Gunners boss intends to step down in the summer, with a number of outlets linking him to the Barcelona job. pic.twitter.com/4GfLZZM4Y7— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti