Chris Wood varð hetjan í framlengdum leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 22:49 Chris Wood, hetja Forest, fagnar ásamt liðsfélögum sínum. Catherine Ivill/Getty Images Þrír leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru endurteknir í kvöld. Blackpool - Nottingham Forest 2-3 Mest varð spennan í framlengdum leik Blackpool og Nottingham Forest. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir en heimamenn svöruðu vel og tryggðu framlengingu. Allt leit út fyrir að sigurmarkið yrði skorað en svo varð ekki. Fjórir leikmenn fengu að líta gult spjald í uppbótartíma fyrir kjaftbrúk og rifrildi. Chris Wood varð svo hetja Nottingham Forest þegar hann skoraði sigurmark leiksins á 110. mínútu. Everton - Crystal Palace 1-0 Everton sló Crystal Palace úr leik með 1-0 sigri á Goodison Park. André Gomes skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Heimamenn ætluðu sér ekki að tapa leiknum og fengu tvö gul spjöld í seinni hálfleik fyrir leiktöf. Jack Harrison varð fyrstur til strax á 49. mínútu og Joao Virginia fékk svo að líta gult á 87. mínútu. Bristol Rovers - Norwich 1-3 Norwich lenti snemma undir á útivelli gegn Bristol Rovers eftir mark Luke McCormick. Þeir sneru gengi sínu við snemma í seinni hálfleik með mörkum frá Gabriel Sara og Adam Ihah. Kenny McLean innsiglaði svo 3-1 sigur á 87. mínútu eftir góðan undirbúning Christian Fassnacht. Norwich á svo erfitt verkefni fyrir höndum í næstu umferð þegar liðið heimsækir Liverpool. Allir leikir í fjórðu umferð verða spilaðir helgina 27.–28. janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Sjá meira
Blackpool - Nottingham Forest 2-3 Mest varð spennan í framlengdum leik Blackpool og Nottingham Forest. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir en heimamenn svöruðu vel og tryggðu framlengingu. Allt leit út fyrir að sigurmarkið yrði skorað en svo varð ekki. Fjórir leikmenn fengu að líta gult spjald í uppbótartíma fyrir kjaftbrúk og rifrildi. Chris Wood varð svo hetja Nottingham Forest þegar hann skoraði sigurmark leiksins á 110. mínútu. Everton - Crystal Palace 1-0 Everton sló Crystal Palace úr leik með 1-0 sigri á Goodison Park. André Gomes skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Heimamenn ætluðu sér ekki að tapa leiknum og fengu tvö gul spjöld í seinni hálfleik fyrir leiktöf. Jack Harrison varð fyrstur til strax á 49. mínútu og Joao Virginia fékk svo að líta gult á 87. mínútu. Bristol Rovers - Norwich 1-3 Norwich lenti snemma undir á útivelli gegn Bristol Rovers eftir mark Luke McCormick. Þeir sneru gengi sínu við snemma í seinni hálfleik með mörkum frá Gabriel Sara og Adam Ihah. Kenny McLean innsiglaði svo 3-1 sigur á 87. mínútu eftir góðan undirbúning Christian Fassnacht. Norwich á svo erfitt verkefni fyrir höndum í næstu umferð þegar liðið heimsækir Liverpool. Allir leikir í fjórðu umferð verða spilaðir helgina 27.–28. janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Sjá meira
Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01