Vinahöll Svía verður að Jarðarberjahöll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 11:30 Jarðarberið mun verða einkenni Þjóðarleikvangs Svía frá og með júlí. Getty/Doaa Adel Þjóðaleikvangur Svíþjóðar hefur heitið Friends Arena eða Vinahöll síðan hann var tekinn í notkun fyrir tólf árum. En það breytist í sumar. Norski milljarðamæringurinn Petter Stordalen hefur keypt nafnaréttinni á leikvanginum. Hann ákvað að leikvangurinn skildi heita eftir fyrirtæki hans og verður því hér eftir kallaður Strawberry Arena eða Jarðarberjahöll. Nafnabreytingin mun taka gildi 12. júlí í sumar. Strawberry er ein stærsta hótelkeðja á Norðurlöndum en innan hennar eru 240 hótel í Skandinavíu, Finnlandi og Eystrasaltslöndunum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það er óhætt að segja að nafnabreytingin hafi vakið upp viðbrögð í sænsku íþróttalífi. „Þetta er ekki okkar leikvangur þannig að þetta skiptir mig engu. Ég er samt þakklátur fyrir það að okkar leikvangur þurfi ekki að bera þetta nafn,“ sagði Bosse Andersson, íþróttstjóri AIK, eitt af stóru liðunum í Stokkhólmi. AIK spilar heimaleiki sína á Friends Arena og hefur gert það frá árinu 2013. „Það ætti að skíra þessa höll Zlatan höllina. Hann bjó til svo mikla sögu á þessum velli. Eða AIK höllina. Ég geri mér samt grein fyrir því að Zlatan er stærri en AIK,“ sagði Martin Mitumba sem er goðsögn hjá AIK. „Því miður er þetta bara svona í nútímafótbolta. Við sem erum nostalgískir eigum erfitt með að breyta um nafn á leikvöngum. Við viljum hafa nafnið eins og það hefur alltaf verið. Peningar ráða bara öllu í dag,“ sagði Alexander Axén, sérfræðingur hjá Discovery+. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Norski milljarðamæringurinn Petter Stordalen hefur keypt nafnaréttinni á leikvanginum. Hann ákvað að leikvangurinn skildi heita eftir fyrirtæki hans og verður því hér eftir kallaður Strawberry Arena eða Jarðarberjahöll. Nafnabreytingin mun taka gildi 12. júlí í sumar. Strawberry er ein stærsta hótelkeðja á Norðurlöndum en innan hennar eru 240 hótel í Skandinavíu, Finnlandi og Eystrasaltslöndunum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það er óhætt að segja að nafnabreytingin hafi vakið upp viðbrögð í sænsku íþróttalífi. „Þetta er ekki okkar leikvangur þannig að þetta skiptir mig engu. Ég er samt þakklátur fyrir það að okkar leikvangur þurfi ekki að bera þetta nafn,“ sagði Bosse Andersson, íþróttstjóri AIK, eitt af stóru liðunum í Stokkhólmi. AIK spilar heimaleiki sína á Friends Arena og hefur gert það frá árinu 2013. „Það ætti að skíra þessa höll Zlatan höllina. Hann bjó til svo mikla sögu á þessum velli. Eða AIK höllina. Ég geri mér samt grein fyrir því að Zlatan er stærri en AIK,“ sagði Martin Mitumba sem er goðsögn hjá AIK. „Því miður er þetta bara svona í nútímafótbolta. Við sem erum nostalgískir eigum erfitt með að breyta um nafn á leikvöngum. Við viljum hafa nafnið eins og það hefur alltaf verið. Peningar ráða bara öllu í dag,“ sagði Alexander Axén, sérfræðingur hjá Discovery+. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira