Newcastle gæti þurft að losa leikmenn til að fylgja fjárhagsreglum Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 16:30 Darren Eales, forstjóri Newcastle, sagði erfitt að fylgja regluverki ensku úrvalsdeildarinnar og útilokaði ekki að losa leikmenn frá félaginu. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Darren Eales, forstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, sagði félagið í vandræðum með að halda sig innan regluverks fjárhagslaga ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Newcastle gæti þurft að losa sig við leikmenn til að stemma bókhaldið. Newcastle gaf nýlega út ársreikning fyrir tímabilið 2022/23 þar sem kom í ljós að félagið hefði tapaði 73.4 milljónum punda. Tapið er skýrt sem kostnaður við „fjárfestingar í leikmannahóp og æfingaaðstöðu liðsins“. Málið er tvíþætt, Newcastle þarf bæði að hlíta lögum UEFA (Financial Fair Play) og ensku úrvalsdeildarinnar (Profit and Sustainability Regulations, PSR). Takist félaginu ekki að stemma bókhaldið af gæti það neyðst til að selja frá sér leikmenn. Everton þekkir það vel hvað gerist ef reglurnar eru brotnar, 10 stig voru dregin frá liðinu fyrr á þessu tímabili vegna brota á PSR reglum. Samkvæmt þeirri reglugerð má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Newcastle hefur tapað 164.1 milljón punda síðustu þrjú tímabil, en samkvæmt fjármálasérfræðingum Swiss Ramble mun u.þ.b. 31 milljón dragast frá þeirri upphæð. Það setur Newcastle þó enn utan marka PSR reglugerðarinnar. „Allar ákvarðanir verða teknar með hag félagsins í huga. Ég mun ekki tjá mig um einstaka leikmenn, en ég get sagt að ef Newcastle á að komast á toppinn, verður nauðsynlegt að skipta einhverjum leikmönnum út. Regluverkið er mjög óskýrt og hluti af því hvetur félög til að losa sig við leikmenn sem er óskiljanlegt“ sagði Darren Eales í viðtali við Sky Sports. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Newcastle gaf nýlega út ársreikning fyrir tímabilið 2022/23 þar sem kom í ljós að félagið hefði tapaði 73.4 milljónum punda. Tapið er skýrt sem kostnaður við „fjárfestingar í leikmannahóp og æfingaaðstöðu liðsins“. Málið er tvíþætt, Newcastle þarf bæði að hlíta lögum UEFA (Financial Fair Play) og ensku úrvalsdeildarinnar (Profit and Sustainability Regulations, PSR). Takist félaginu ekki að stemma bókhaldið af gæti það neyðst til að selja frá sér leikmenn. Everton þekkir það vel hvað gerist ef reglurnar eru brotnar, 10 stig voru dregin frá liðinu fyrr á þessu tímabili vegna brota á PSR reglum. Samkvæmt þeirri reglugerð má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Newcastle hefur tapað 164.1 milljón punda síðustu þrjú tímabil, en samkvæmt fjármálasérfræðingum Swiss Ramble mun u.þ.b. 31 milljón dragast frá þeirri upphæð. Það setur Newcastle þó enn utan marka PSR reglugerðarinnar. „Allar ákvarðanir verða teknar með hag félagsins í huga. Ég mun ekki tjá mig um einstaka leikmenn, en ég get sagt að ef Newcastle á að komast á toppinn, verður nauðsynlegt að skipta einhverjum leikmönnum út. Regluverkið er mjög óskýrt og hluti af því hvetur félög til að losa sig við leikmenn sem er óskiljanlegt“ sagði Darren Eales í viðtali við Sky Sports.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti