Keane fannst Ian Wright vera of góður við Höjlund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 11:30 Ramusi Höjlund tókst ekki að skora fyrir Manchester United á móti Wigan Athletic í gærkvöldi þrátt fyrir að fá fullt af færum. Getty/Richard Sellers Manchester United komst áfram í enska bikarnum í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á Wigan en danski framherjanum Ramus Höjlund tókst ekki að skora mark þrátt fyrir góð færi. Mörk frá þeim Diogo Dalot og Bruno Fernandes sáu til þess að United liðið komst áfram í fjórðu umferðina. Højlund óð í færum í fyrri hálfleiknum en Dananum ætlar að ganga mjög illa að finna skotskóna sína í búningi United. Hann átti skot í slá og var klaufalegur þegar hann var kominn í góðar stöður. Í hálfleik var Manchester United goðsögnin Roy Keane líka allt annað en ánægður þrátt fyrir að liðið væri 1-0 yfir. Það var bara eins og olía á eldinn þegar Ian Wright sagðist finna til með Höjlund. „Þú ert allt of góður við hann. Ég væri brjálaður út í hann,“ sagði Roy Keane í útsendingu ITV frá leiknum en Manchester Evening News segir frá. United var þarna að spila við C-deildarlið sem er í fallbaráttu í sinni deild. „Við vildum að United sýndi hvað liðið gæti í kvöld en þeir hafa aftur á móti klúðrað hverju dauðafærinu á fætur öðru. Þegar framherji klúðrar færum þá er hægt að segja að það sé óheppni en svo eru það þessi dauðafæri,“ sagði Keane. „Komdu boltann bara í markið og hættu þessari vitleysu,“ sagði Keane. Hinn tvítugi Højlund hefur skorað 6 mörk í 24 leikjum með Manchester United en fimm þeirra komu í Meistaradeildinni. Hann hefur bara skorað eitt mark í átján deildar- og bikarleikjum með liðinu. Roy Keane was very critical of Rasmus Hojlund at half-time this evening #mufc https://t.co/q5G3faUz0q pic.twitter.com/Boz3Acu9ZX— Man United News (@ManUtdMEN) January 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Mörk frá þeim Diogo Dalot og Bruno Fernandes sáu til þess að United liðið komst áfram í fjórðu umferðina. Højlund óð í færum í fyrri hálfleiknum en Dananum ætlar að ganga mjög illa að finna skotskóna sína í búningi United. Hann átti skot í slá og var klaufalegur þegar hann var kominn í góðar stöður. Í hálfleik var Manchester United goðsögnin Roy Keane líka allt annað en ánægður þrátt fyrir að liðið væri 1-0 yfir. Það var bara eins og olía á eldinn þegar Ian Wright sagðist finna til með Höjlund. „Þú ert allt of góður við hann. Ég væri brjálaður út í hann,“ sagði Roy Keane í útsendingu ITV frá leiknum en Manchester Evening News segir frá. United var þarna að spila við C-deildarlið sem er í fallbaráttu í sinni deild. „Við vildum að United sýndi hvað liðið gæti í kvöld en þeir hafa aftur á móti klúðrað hverju dauðafærinu á fætur öðru. Þegar framherji klúðrar færum þá er hægt að segja að það sé óheppni en svo eru það þessi dauðafæri,“ sagði Keane. „Komdu boltann bara í markið og hættu þessari vitleysu,“ sagði Keane. Hinn tvítugi Højlund hefur skorað 6 mörk í 24 leikjum með Manchester United en fimm þeirra komu í Meistaradeildinni. Hann hefur bara skorað eitt mark í átján deildar- og bikarleikjum með liðinu. Roy Keane was very critical of Rasmus Hojlund at half-time this evening #mufc https://t.co/q5G3faUz0q pic.twitter.com/Boz3Acu9ZX— Man United News (@ManUtdMEN) January 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira