Samkvæmt nýjustu fréttum er hann að glíma við meiðsli á hné eftir högg sem hann fékk fyrir nokkrum mánuðum síðan en hann hefur ekki náð að jafna sig almennilega á því.
Það er þó ekki búist við því að Jesus verði lengi frá en Fabrizio Romano greinir frá því að hann ætti að vera kominn til baka innan skamms.