Úrvalsdeildarliðin í stökustu vandræðum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 16:06 David Moyes var ansi áhyggjufullur á svip þegar hann horfði upp á frammistöðu sinna manna gegn Bristol. Vince Mignott/MB Media/Getty Images Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. Luton Town tók á móti Bolton Wanderers. Jón Daði Böðvarsson sat á bekk Bolton en kom inn á völlinn á 76. mínútu. Honum tókst þó ekki að setja mark sitt á leikinn sem endaði með markalausu jafntefli. West Ham áttu í vandræðum með Bristol City, eftir að hafa komist snemma yfir lenti liðið á afturfótunum. Tommy Conway jafnaði leikinn fyrir Bristol í seinni hálfleik og tryggði endurtekningu á þeirra heimavelli. Blackpool komst grátlega nálægt því að skjóta Nottingham Forest óvænt út úr keppninni. Albie Morgan og Jordan Gabriel skoruðu mörkin fyrir gestina en mark þess síðarnefnda var einkar glæsilegt. Eftir að hafa lent 2-0 undir tók Forest leikinn í sínar hendur, jöfnuðu og komust nálægt því að setja sigurmarkið en svo varð ekki. Diving header 🚨Jordan Gabriel turns it in for @BlackpoolFC 🍊#EmiratesFACup pic.twitter.com/t89PCsZEm1— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Eldgömlu erkifjendurnir Shrewsbury og Wrexham áttust við. Liðin hafa ekki mæst í rúm 15 ár og eftirvænting áhorfenda var ansi mikil. Svo fór að Wrexham vann nokkuð óvæntan 0-1 sigur með marki frá Thomas O'Connor. An incredible atmosphere at @shrewsburytown as they welcome a derby that’s been dormant since 2008 🤺#EmiratesFACup pic.twitter.com/suJ1WZB8OJ— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Úrslit dagsins í FA bikarnum: Luton Town - Bolton Wanderers 0-0 Man. City - Huddersfield 5-0 Forest - Blackpool 2-2 Peterborough - Leeds 0-3 Shrewsbury - Wrexham 0-1 West Brom - Aldershot 4-1 Síðasti leikur dagsins, stórleikur Arsenal og Liverpool verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Hitað verður upp frá kl. 16:00 og leikar hefjast hálftíma síðar. Bein textalýsing verður sömuleiðis í gangi á vef Vísis. Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. City - Huddersfield | Meistararnir mæta til leiks Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. 7. janúar 2024 13:32 Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. 7. janúar 2024 13:21 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Luton Town tók á móti Bolton Wanderers. Jón Daði Böðvarsson sat á bekk Bolton en kom inn á völlinn á 76. mínútu. Honum tókst þó ekki að setja mark sitt á leikinn sem endaði með markalausu jafntefli. West Ham áttu í vandræðum með Bristol City, eftir að hafa komist snemma yfir lenti liðið á afturfótunum. Tommy Conway jafnaði leikinn fyrir Bristol í seinni hálfleik og tryggði endurtekningu á þeirra heimavelli. Blackpool komst grátlega nálægt því að skjóta Nottingham Forest óvænt út úr keppninni. Albie Morgan og Jordan Gabriel skoruðu mörkin fyrir gestina en mark þess síðarnefnda var einkar glæsilegt. Eftir að hafa lent 2-0 undir tók Forest leikinn í sínar hendur, jöfnuðu og komust nálægt því að setja sigurmarkið en svo varð ekki. Diving header 🚨Jordan Gabriel turns it in for @BlackpoolFC 🍊#EmiratesFACup pic.twitter.com/t89PCsZEm1— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Eldgömlu erkifjendurnir Shrewsbury og Wrexham áttust við. Liðin hafa ekki mæst í rúm 15 ár og eftirvænting áhorfenda var ansi mikil. Svo fór að Wrexham vann nokkuð óvæntan 0-1 sigur með marki frá Thomas O'Connor. An incredible atmosphere at @shrewsburytown as they welcome a derby that’s been dormant since 2008 🤺#EmiratesFACup pic.twitter.com/suJ1WZB8OJ— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Úrslit dagsins í FA bikarnum: Luton Town - Bolton Wanderers 0-0 Man. City - Huddersfield 5-0 Forest - Blackpool 2-2 Peterborough - Leeds 0-3 Shrewsbury - Wrexham 0-1 West Brom - Aldershot 4-1 Síðasti leikur dagsins, stórleikur Arsenal og Liverpool verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Hitað verður upp frá kl. 16:00 og leikar hefjast hálftíma síðar. Bein textalýsing verður sömuleiðis í gangi á vef Vísis.
Úrslit dagsins í FA bikarnum: Luton Town - Bolton Wanderers 0-0 Man. City - Huddersfield 5-0 Forest - Blackpool 2-2 Peterborough - Leeds 0-3 Shrewsbury - Wrexham 0-1 West Brom - Aldershot 4-1
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. City - Huddersfield | Meistararnir mæta til leiks Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. 7. janúar 2024 13:32 Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. 7. janúar 2024 13:21 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Í beinni: Man. City - Huddersfield | Meistararnir mæta til leiks Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. 7. janúar 2024 13:32
Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13
Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. 7. janúar 2024 13:21