Fékk ekkert spjald fyrir að ýta í boltastrák Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2023 17:38 Atvikið umtalaða þar sem markvörður Fulham ýtir boltasæki á Vitality leikvanginum í Bournemouth. Bernd Leno átti ekki sinn besta dag í dag þegar Fulham tapaði 2-0 fyrir Bournemouth. Hann tók reiðina út á boltastrák sem var við störf á vellinum, en baðst svo afsökunar nokkrum mínútum síðar. Leno uppskar gagnrýni fyrir fyrra markið en margir töldu hann geta gert betur í að verja skot Justin Kluivert sem kom heimamönnum yfir rétt undir lok fyrri hálfleiks. Þýski markvörðurinn fékk svo að líta gult spjald fyrir leiktöf þegar hann tafði Dominic Solanke í að taka vítaspyrnu sem framherjinn skoraði örugglega úr. 🚨🚨🚨🚨🚨🚨🚨🚨Fulham goalkeeper Leno pushed the young ball Boy onto the field because of his delay in giving the goalkeeper the ballBournemouth fans boo Leno every time he touches the ball pic.twitter.com/Y5S4yREaZR— KinG £ (@xKGx__) December 26, 2023 Dómari leiksins leit málið ekki alvarlegum augum og gaf Leno enga áminningu né spjald fyrir athæfið. Leno sást knúsa strákinn og biðja hann afsökunar nokkrum mínútum síðar. Hann hékk því inni á vellinum og fékk þriðja markið á sig rétt undir lok leiks. Lokatölur 3-0 sigur Bournemouth. Sambærilegt atvik kom upp fyrir nokkrum árum þegar Eden Hazard sparkaði í boltastrák sem neitaði að afhenda honum boltann í leik gegn Swansea. Þar uppskar Belginn rautt spjald og þriggja leikja bann í kjölfarið. 2013: Eden Hazard given a STRAIGHT RED for kicking out at a ball boy2023: Bernd Leno avoids a second yellow for pushing a ball boyWas the Fulham goalkeeper lucky to not see red? 🤔 pic.twitter.com/eZ26LsO5KN— Mail Sport (@MailSport) December 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sjá meira
Leno uppskar gagnrýni fyrir fyrra markið en margir töldu hann geta gert betur í að verja skot Justin Kluivert sem kom heimamönnum yfir rétt undir lok fyrri hálfleiks. Þýski markvörðurinn fékk svo að líta gult spjald fyrir leiktöf þegar hann tafði Dominic Solanke í að taka vítaspyrnu sem framherjinn skoraði örugglega úr. 🚨🚨🚨🚨🚨🚨🚨🚨Fulham goalkeeper Leno pushed the young ball Boy onto the field because of his delay in giving the goalkeeper the ballBournemouth fans boo Leno every time he touches the ball pic.twitter.com/Y5S4yREaZR— KinG £ (@xKGx__) December 26, 2023 Dómari leiksins leit málið ekki alvarlegum augum og gaf Leno enga áminningu né spjald fyrir athæfið. Leno sást knúsa strákinn og biðja hann afsökunar nokkrum mínútum síðar. Hann hékk því inni á vellinum og fékk þriðja markið á sig rétt undir lok leiks. Lokatölur 3-0 sigur Bournemouth. Sambærilegt atvik kom upp fyrir nokkrum árum þegar Eden Hazard sparkaði í boltastrák sem neitaði að afhenda honum boltann í leik gegn Swansea. Þar uppskar Belginn rautt spjald og þriggja leikja bann í kjölfarið. 2013: Eden Hazard given a STRAIGHT RED for kicking out at a ball boy2023: Bernd Leno avoids a second yellow for pushing a ball boyWas the Fulham goalkeeper lucky to not see red? 🤔 pic.twitter.com/eZ26LsO5KN— Mail Sport (@MailSport) December 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sjá meira