Jón Dagur skoraði glæsimark og reif liðið upp úr fallsæti Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2023 17:02 Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark af löngu færi í sigri OH Leuven. X-síða OH Leuven Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark úr langskoti þegar OH Leuven vann 3-0 í leik sínum gegn Eupen í fallbaráttuslag belgísku úrvalsdeildarinnar. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í miðri vörn Eupen. Mark Jóns Dags kom eftir aðeins tæplega tveggja mínútna leik. Hann fékk boltann úti á vinstri vængnum í góðu plássi, keyrði á varnarmanninn og tók snögga stefnubreytingu yfir á hægri fótinn sem nýtti til að þruma boltanum í vinkilinn. 👤 Jón Dagur Þorsteinsson (f.1998)🇧🇪 OH Leuven🆚 Eupen🇮🇸 #Íslendingavaktin https://t.co/In25Xj5BmA— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) December 26, 2023 Youssef Maziz lagði markið upp á Jón Dag, hann var svo sjálfur á ferðinni á 29. mínútu leiksins þegar hann tvöfaldaði forystu Leuven eftir góðan undirbúning norska framherjans Jonatan Braut Brunes. Suphanat Muaenta skoraði svo þriðja og síðasta mark leiksins á 89. mínútu og innsiglaði sigur Leuven. Eins og áður segir eru bæði lið í fallbaráttu en Leuven skaust stigi upp fyrir Eupen með þessum sigri. Neðst situr Kortrijk með 10 stig, Eupen og Leuven koma þar á eftir með 15 og 16 stig. Charleroi og Westerlo eru svo í sætunum fyrir ofan þau með 18 stig en eiga bæði leik til góða. Belgíski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjá meira
Mark Jóns Dags kom eftir aðeins tæplega tveggja mínútna leik. Hann fékk boltann úti á vinstri vængnum í góðu plássi, keyrði á varnarmanninn og tók snögga stefnubreytingu yfir á hægri fótinn sem nýtti til að þruma boltanum í vinkilinn. 👤 Jón Dagur Þorsteinsson (f.1998)🇧🇪 OH Leuven🆚 Eupen🇮🇸 #Íslendingavaktin https://t.co/In25Xj5BmA— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) December 26, 2023 Youssef Maziz lagði markið upp á Jón Dag, hann var svo sjálfur á ferðinni á 29. mínútu leiksins þegar hann tvöfaldaði forystu Leuven eftir góðan undirbúning norska framherjans Jonatan Braut Brunes. Suphanat Muaenta skoraði svo þriðja og síðasta mark leiksins á 89. mínútu og innsiglaði sigur Leuven. Eins og áður segir eru bæði lið í fallbaráttu en Leuven skaust stigi upp fyrir Eupen með þessum sigri. Neðst situr Kortrijk með 10 stig, Eupen og Leuven koma þar á eftir með 15 og 16 stig. Charleroi og Westerlo eru svo í sætunum fyrir ofan þau með 18 stig en eiga bæði leik til góða.
Belgíski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjá meira