Tapað oftar hingað til en allt síðasta tímabil Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 12:00 Það gæti hitnað verulega undir stjórasæti Erik Ten Hag fari lið hans ekki að skora á næstunni. Visionhaus/Getty Images Manchester United hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabils. Liðið tapaði þrettánda leik sínum á tímabilinu gegn West Ham í gærkvöldi og nú þegar tímabilið er rétt tæplega hálfnað hefur liðið tapað jafn oft og það gerði í 62 leikjum allt tímabilið 2022–23. Manchester United hefur spilað 26 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og tapað helming þeirra. Þeir eru dottnir úr leik í Meistaradeildinni, FA bikarnum, deildarbikarnum og hafa dregist verulega aftur úr í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur skorað 18 mörk í 18 deildarleikjum alls og mistekist að skora í 7 þeirra. Þeir hafa ekki skorað núna fjóra leiki í röð, tæpar sjö klukkustundir inni á vellinum, en það er í fyrsta sinn síðan 1992 sem það gerist. Manchester United haven't scored in SIX hours & 46 minutes, the worst record of any Premier League side in the last month.Boring, boring Man Utd. 😴😴😴 pic.twitter.com/ArM8dbuwRl— Statman Dave (@StatmanDave) December 23, 2023 Aðeins einu sinni áður hefur Manchester United tapað jafnmörgum leikjum fyrir jól, það gerðist árið 1930, á tímabili sem liðið endaði í neðsta sæti efstu deildar. Paul Scholes tjáði sig um vandræði liðsins eftir leik. Hann sagði leikmenn skorta sjálfstraust fram á við og undraði sig á þjálfunaraðferðum Erik Ten Hag. "Did a manager ever tell me how to score a goal?""No." 😳Paul Scholes talks about the disconnect among the Man Utd players and why they are lacking goals...🎙️ @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/Gwc9qnlpHp— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 23, 2023 Manchester United gefst tækifæri til að rétta úr gengi sínu þegar þeir heimsækja Aston Villa á annan í jólum, 26. desember kl. 16:00. Enski boltinn Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Manchester United hefur spilað 26 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og tapað helming þeirra. Þeir eru dottnir úr leik í Meistaradeildinni, FA bikarnum, deildarbikarnum og hafa dregist verulega aftur úr í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur skorað 18 mörk í 18 deildarleikjum alls og mistekist að skora í 7 þeirra. Þeir hafa ekki skorað núna fjóra leiki í röð, tæpar sjö klukkustundir inni á vellinum, en það er í fyrsta sinn síðan 1992 sem það gerist. Manchester United haven't scored in SIX hours & 46 minutes, the worst record of any Premier League side in the last month.Boring, boring Man Utd. 😴😴😴 pic.twitter.com/ArM8dbuwRl— Statman Dave (@StatmanDave) December 23, 2023 Aðeins einu sinni áður hefur Manchester United tapað jafnmörgum leikjum fyrir jól, það gerðist árið 1930, á tímabili sem liðið endaði í neðsta sæti efstu deildar. Paul Scholes tjáði sig um vandræði liðsins eftir leik. Hann sagði leikmenn skorta sjálfstraust fram á við og undraði sig á þjálfunaraðferðum Erik Ten Hag. "Did a manager ever tell me how to score a goal?""No." 😳Paul Scholes talks about the disconnect among the Man Utd players and why they are lacking goals...🎙️ @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/Gwc9qnlpHp— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 23, 2023 Manchester United gefst tækifæri til að rétta úr gengi sínu þegar þeir heimsækja Aston Villa á annan í jólum, 26. desember kl. 16:00.
Enski boltinn Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira