Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged Smári Jökull Jónsson skrifar 23. desember 2023 09:43 Janus Daði heldur til Ungverjalands næsta sumar. @SCMagdeburg Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar. Í gær var greint frá því að Janus Daði, sem leikið hefur frábærlega með Magdeburg á tímabilinu, væri á leið til Pick Szeged næsta sumar. Janus Daði gekk nokkuð óvænt til liðs við Magdeburg í sumar eftir fjárhagsvandræði norska stórliðsins Kolstad. Hann mun því aðeins leika eitt tímabil í Þýskalandi. Í dag staðfestir Pick Szeged síðan komu Janusar Daða. Í myndbandi sem félagið birti er Janus Daði kynntur til leiks af Stefáni Rafni Sigurmannssyni sem lék með Pick Szeged á árunum 2017-2021. Stefán Rafn leikur nú með Haukum. „Halló handboltafjölskylda, ég verð með ykkur á næsta tímabili,“ segir Janus Daði síðan sjálfur en hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Official: Janus Smárason set to join our team next summer on a 2-year deal Welcome to Szeged, Janus! pic.twitter.com/i95OEIWuJC— OTP Bank - PICK Szeged Handball (@pickhandball) December 23, 2023 Þýski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Í gær var greint frá því að Janus Daði, sem leikið hefur frábærlega með Magdeburg á tímabilinu, væri á leið til Pick Szeged næsta sumar. Janus Daði gekk nokkuð óvænt til liðs við Magdeburg í sumar eftir fjárhagsvandræði norska stórliðsins Kolstad. Hann mun því aðeins leika eitt tímabil í Þýskalandi. Í dag staðfestir Pick Szeged síðan komu Janusar Daða. Í myndbandi sem félagið birti er Janus Daði kynntur til leiks af Stefáni Rafni Sigurmannssyni sem lék með Pick Szeged á árunum 2017-2021. Stefán Rafn leikur nú með Haukum. „Halló handboltafjölskylda, ég verð með ykkur á næsta tímabili,“ segir Janus Daði síðan sjálfur en hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Official: Janus Smárason set to join our team next summer on a 2-year deal Welcome to Szeged, Janus! pic.twitter.com/i95OEIWuJC— OTP Bank - PICK Szeged Handball (@pickhandball) December 23, 2023
Þýski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira