Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged Smári Jökull Jónsson skrifar 23. desember 2023 09:43 Janus Daði heldur til Ungverjalands næsta sumar. @SCMagdeburg Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar. Í gær var greint frá því að Janus Daði, sem leikið hefur frábærlega með Magdeburg á tímabilinu, væri á leið til Pick Szeged næsta sumar. Janus Daði gekk nokkuð óvænt til liðs við Magdeburg í sumar eftir fjárhagsvandræði norska stórliðsins Kolstad. Hann mun því aðeins leika eitt tímabil í Þýskalandi. Í dag staðfestir Pick Szeged síðan komu Janusar Daða. Í myndbandi sem félagið birti er Janus Daði kynntur til leiks af Stefáni Rafni Sigurmannssyni sem lék með Pick Szeged á árunum 2017-2021. Stefán Rafn leikur nú með Haukum. „Halló handboltafjölskylda, ég verð með ykkur á næsta tímabili,“ segir Janus Daði síðan sjálfur en hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Official: Janus Smárason set to join our team next summer on a 2-year deal Welcome to Szeged, Janus! pic.twitter.com/i95OEIWuJC— OTP Bank - PICK Szeged Handball (@pickhandball) December 23, 2023 Þýski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Í gær var greint frá því að Janus Daði, sem leikið hefur frábærlega með Magdeburg á tímabilinu, væri á leið til Pick Szeged næsta sumar. Janus Daði gekk nokkuð óvænt til liðs við Magdeburg í sumar eftir fjárhagsvandræði norska stórliðsins Kolstad. Hann mun því aðeins leika eitt tímabil í Þýskalandi. Í dag staðfestir Pick Szeged síðan komu Janusar Daða. Í myndbandi sem félagið birti er Janus Daði kynntur til leiks af Stefáni Rafni Sigurmannssyni sem lék með Pick Szeged á árunum 2017-2021. Stefán Rafn leikur nú með Haukum. „Halló handboltafjölskylda, ég verð með ykkur á næsta tímabili,“ segir Janus Daði síðan sjálfur en hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Official: Janus Smárason set to join our team next summer on a 2-year deal Welcome to Szeged, Janus! pic.twitter.com/i95OEIWuJC— OTP Bank - PICK Szeged Handball (@pickhandball) December 23, 2023
Þýski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira