Liverpool og Chelsea gætu aftur mæst í úrslitum Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 22:47 Úr leik Liverpool og Chelsea í úrslitum deildarbikarsins 2022 . Marc Atkins/Getty Images) Rétt í þessu var dregið í undanúrslit enska deildarbikarsins og líkegt þykir að Liverpool og Chelsea mætist aftur í bikarúrslitaleik. Liðin léku til úrslita í bæði FA- og deildarbikarnum árið 2022, báðir leikir enduðu með 0-0 jafntefli. Í undanúrslitum er spilað í tveimur leggjum, fyrri leikurinn fer fram vikuna 8.–12. janúar og seinni leikurinn vikuna 22.–26. janúar. Liðin sem drógust fyrst upp úr pottinum hljóta heimavallarrétt, að þessu sinni voru það Middlesbrough er óvænti gestur undanúrslitanna þetta árið, þeir fengu nokkuð þægilegan drátt, slógu Exceter út í 16-liða úrslitum og Port Vale í 8-liða úrslitum. Næstu umferð verður öllu erfiðari þegar þeir taka á móti Chelsea, sem þurfti að treysta á örlagadísir vítaspyrnukeppninnar í gær gegn Newcastle, 1-1 varð niðurstaðan eftir framlengingu, Kieran Trippier og Matt Ritchie klikkuðu svo á sínum spyrnum og sendu Chelsea í undanúrslit. Undanúrslit enska deildarbikarsins: Middlesbrough - Chelsea Liverpool - Fulham Fulham tryggði sér sömuleiðis sæti í undanúrslitunum með sigri eftir vítaspyrnu-keppni. Leikur þeirra gegn Everton stóð hnífjafn eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, bæði lið höfðu skorað eitt mark og því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera milli þeirra. Liverpool varð síðasta liðið til að tryggja sér farmiða í undanúrslitin en þeir gerðu það með öruggum 5-1 sigri á West Ham fyrr í kvöld. Liverpool mætir Fulham í undanúrslitunum, fyrri leikurinn fer fram á Anfield. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02 Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. 20. desember 2023 19:30 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Í undanúrslitum er spilað í tveimur leggjum, fyrri leikurinn fer fram vikuna 8.–12. janúar og seinni leikurinn vikuna 22.–26. janúar. Liðin sem drógust fyrst upp úr pottinum hljóta heimavallarrétt, að þessu sinni voru það Middlesbrough er óvænti gestur undanúrslitanna þetta árið, þeir fengu nokkuð þægilegan drátt, slógu Exceter út í 16-liða úrslitum og Port Vale í 8-liða úrslitum. Næstu umferð verður öllu erfiðari þegar þeir taka á móti Chelsea, sem þurfti að treysta á örlagadísir vítaspyrnukeppninnar í gær gegn Newcastle, 1-1 varð niðurstaðan eftir framlengingu, Kieran Trippier og Matt Ritchie klikkuðu svo á sínum spyrnum og sendu Chelsea í undanúrslit. Undanúrslit enska deildarbikarsins: Middlesbrough - Chelsea Liverpool - Fulham Fulham tryggði sér sömuleiðis sæti í undanúrslitunum með sigri eftir vítaspyrnu-keppni. Leikur þeirra gegn Everton stóð hnífjafn eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, bæði lið höfðu skorað eitt mark og því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera milli þeirra. Liverpool varð síðasta liðið til að tryggja sér farmiða í undanúrslitin en þeir gerðu það með öruggum 5-1 sigri á West Ham fyrr í kvöld. Liverpool mætir Fulham í undanúrslitunum, fyrri leikurinn fer fram á Anfield.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02 Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. 20. desember 2023 19:30 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13
Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02
Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. 20. desember 2023 19:30