Liverpool-hetja gagnrýnir Keane: „Fáðu þér líf“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2023 09:00 Ummæli Roy Keane eftir leik Liverpool og Manchester United vöktu athygli. getty/Robbie Jay Barratt Gömul Liverpool-hetja hefur gagnrýnt Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Manchester United, vegna ummæla hans um Virgil van Dijk. Eftir markalaust jafntefli Liverpool og United á sunnudaginn gagnrýndi Van Dijk leikstíl United og sagði liðið ekki hafa spilað til sigurs. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og skaut nokkuð fast á Hollendinginn. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum,“ sagði Keane á Sky Sports. Phil Thompson, sem vann 23 titla sem leikmaður Liverpool á árunum 1971-84, fannst ekki mikið til ummæla Keanes koma. „Mér fannst Van Dijk ekki hrokafullur. Hann sagði bara sína skoðun, eins og Keane og Gary Neville gera. Þetta var ekki hrokafullt á neinn hátt. Þetta var meiri pirringur,“ sagði Thompson. „Fyrir Roy Keane að saka fólk um hroka, í alvöru. Ég elska Roy en hann endurtók þetta orð í sífellu. Roy, fáðu þér líf.“ Roy, just get a life! Van Dijk wasn t arrogant! For Roy Keane to be talking about arrogance do me a favour! @Phil_Thompson4 slams Roy Keane for calling Van Dijk arrogant after #LFC v #MUFC. pic.twitter.com/6rOgPygr4D— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2023 Liverpool missti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal um helgina. Einu stigi munar á liðunum. United er í 7. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. 19. desember 2023 09:30 Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. 18. desember 2023 10:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. 17. desember 2023 18:28 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Eftir markalaust jafntefli Liverpool og United á sunnudaginn gagnrýndi Van Dijk leikstíl United og sagði liðið ekki hafa spilað til sigurs. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og skaut nokkuð fast á Hollendinginn. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum,“ sagði Keane á Sky Sports. Phil Thompson, sem vann 23 titla sem leikmaður Liverpool á árunum 1971-84, fannst ekki mikið til ummæla Keanes koma. „Mér fannst Van Dijk ekki hrokafullur. Hann sagði bara sína skoðun, eins og Keane og Gary Neville gera. Þetta var ekki hrokafullt á neinn hátt. Þetta var meiri pirringur,“ sagði Thompson. „Fyrir Roy Keane að saka fólk um hroka, í alvöru. Ég elska Roy en hann endurtók þetta orð í sífellu. Roy, fáðu þér líf.“ Roy, just get a life! Van Dijk wasn t arrogant! For Roy Keane to be talking about arrogance do me a favour! @Phil_Thompson4 slams Roy Keane for calling Van Dijk arrogant after #LFC v #MUFC. pic.twitter.com/6rOgPygr4D— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2023 Liverpool missti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal um helgina. Einu stigi munar á liðunum. United er í 7. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. 19. desember 2023 09:30 Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. 18. desember 2023 10:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. 17. desember 2023 18:28 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. 19. desember 2023 09:30
Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. 18. desember 2023 10:01
Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01
Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04
Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. 17. desember 2023 18:28