Lögreglurannsókn hafin eftir fagnaðarlæti Ollie Watkins Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. desember 2023 23:30 Ollie Watkins skoraði sigurmarkið fyrir Aston Villa og fagnaði með því að benda á einn stuðningsmann Brentford sem hafði angrað hann allan leikinn Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Lögreglan í Bretlandi mun rannsaka hvort áhorfandi sem Ollie Watkins beindi fingrum sínum að hafi gert nokkuð saknæmt af sér þegar hann horfði á leik Aston Villa gegn Brentford í gær. Mikill hiti var í kolum bæði stuðningsmanna og leikmanna á meðan leik stóð. Tveir leikmenn voru sendir af velli, tíu fengu gult og báðir þjálfararnirsömuleiðis. Ollie Watkins skoraði sigurmarkið fyrir Aston Villa á lokamínútunum og í fagnaðarlátunum virtist hann eiga eitthvað ótalað við einn stuðningsmann Brentford. Watkins sagði stuðningsmanninn hafa beitt sig andlega ofbeldi allan leikinn með hrópum og köllum inn á völlinn. The moment Ollie Watkins and a Brentford fan had a heated argument 😳 pic.twitter.com/2DcMUde991— HSC (@TheGoatHSC) December 17, 2023 „Ég varð ekki fyrir kynþáttaníði, en hann var að segja allskyns hluti. Ef það gerist einu sinni, allt í lagi, en tvisvar, þrisvar, fjórum sinnum – hann hélt bara áfram að áreita mig og ég hugsaði með mér að ég myndi hefna mín á honum“ sagði Ollie Watkins um atvikið eftir leik. Aston Villa gaf svo frá sér yfirlýsingu til stuðnings Ollie Watkins og sögðu „ekkert umburðarlyndi fyrir hrakyrðum í fótbolta“. Lögreglan hefur nú sett sig í málið og sagðist leita upplýsinga hjá bæði Aston Villa og Brentford til þess að rannsaka hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Mikill hiti var í kolum bæði stuðningsmanna og leikmanna á meðan leik stóð. Tveir leikmenn voru sendir af velli, tíu fengu gult og báðir þjálfararnirsömuleiðis. Ollie Watkins skoraði sigurmarkið fyrir Aston Villa á lokamínútunum og í fagnaðarlátunum virtist hann eiga eitthvað ótalað við einn stuðningsmann Brentford. Watkins sagði stuðningsmanninn hafa beitt sig andlega ofbeldi allan leikinn með hrópum og köllum inn á völlinn. The moment Ollie Watkins and a Brentford fan had a heated argument 😳 pic.twitter.com/2DcMUde991— HSC (@TheGoatHSC) December 17, 2023 „Ég varð ekki fyrir kynþáttaníði, en hann var að segja allskyns hluti. Ef það gerist einu sinni, allt í lagi, en tvisvar, þrisvar, fjórum sinnum – hann hélt bara áfram að áreita mig og ég hugsaði með mér að ég myndi hefna mín á honum“ sagði Ollie Watkins um atvikið eftir leik. Aston Villa gaf svo frá sér yfirlýsingu til stuðnings Ollie Watkins og sögðu „ekkert umburðarlyndi fyrir hrakyrðum í fótbolta“. Lögreglan hefur nú sett sig í málið og sagðist leita upplýsinga hjá bæði Aston Villa og Brentford til þess að rannsaka hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað.
Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira