Keane: „Liverpool hefur unnið deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2023 07:31 Roy Keane liggur sjaldnast á skoðunum sínum. getty/Visionhaus Roy Keane sakaði Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, um hroka og vanvirðingu í garð Manchester United eftir leik liðanna á Anfield í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Eftir hann gagnrýndi Van Dijk United fyrir varfærinn leikstíl. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að vinna leikinn og Liverpool hefði verið betri á öllum sviðum. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og lét hann heyra það á Sky Sports eftir leikinn. „Það er mjög hrokafullt hjá Van Dijk að vanvirða United svona. Kannski kom hrokinn í bakið á þeim. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að spila. United er í vandræðum. Stundum þarftu áminningu,“ sagði Keane. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum. Við spiluðum oft við Liverpool þegar þeir voru í vandræðum. Þú finnur ólíkar leiðir til að vinna fótboltaleik.“ Keane hélt áfram og sagði að Liverpool gæti sjálfum sér um kennt að hafa ekki unnið leikinn. „United átti eitt eða tvö tækifæri. Þeir voru undir pressu, lágu aftarlega og spiluðu á þeim styrkleikum sem þeir hafa núna. Það er hrokafullt þegar þú segist vera vonsvikinn með jafntefli. Mikilvægasta tölfræðin eru lokatölurnar,“ sagði Keane. „Liverpool átti færi en nýtti þau ekki. Það er þeim að kenna. Það hefur ekkert með það hvernig Manchester United spilaði að gera.“ Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, stigi á eftir toppliði Arsenal. United er í 7. sætinu með 28 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Eftir hann gagnrýndi Van Dijk United fyrir varfærinn leikstíl. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að vinna leikinn og Liverpool hefði verið betri á öllum sviðum. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og lét hann heyra það á Sky Sports eftir leikinn. „Það er mjög hrokafullt hjá Van Dijk að vanvirða United svona. Kannski kom hrokinn í bakið á þeim. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að spila. United er í vandræðum. Stundum þarftu áminningu,“ sagði Keane. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum. Við spiluðum oft við Liverpool þegar þeir voru í vandræðum. Þú finnur ólíkar leiðir til að vinna fótboltaleik.“ Keane hélt áfram og sagði að Liverpool gæti sjálfum sér um kennt að hafa ekki unnið leikinn. „United átti eitt eða tvö tækifæri. Þeir voru undir pressu, lágu aftarlega og spiluðu á þeim styrkleikum sem þeir hafa núna. Það er hrokafullt þegar þú segist vera vonsvikinn með jafntefli. Mikilvægasta tölfræðin eru lokatölurnar,“ sagði Keane. „Liverpool átti færi en nýtti þau ekki. Það er þeim að kenna. Það hefur ekkert með það hvernig Manchester United spilaði að gera.“ Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, stigi á eftir toppliði Arsenal. United er í 7. sætinu með 28 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04