Legghlíf stal senunni i sigurleik Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 18. desember 2023 07:00 Jack Hinshelwood er eigandi legghlífa sem hljóta að teljast með þeim minnstu í heimi. Vísir/Getty Það ráku margir upp stór augu þegar legghlíf leikmanns Brighton í ensku úrvalsdeildinni lentu í jörðinni í leik liðsins gegn Arsenal. Það er ekki að ástæðulausu. Legghlífar hafa verið hluti af lífi knattspyrnumanna í langan tíma. Leikmönnum ber skylda að bera legghlífar til að verja sig gegn hörðum tæklingum og á dómari að stöðva leik ef leikmenn missa slíka í grasið. Það gerðist einmitt í leik Arsenal og Brighton í dag. Dómari leiksins tók þá eftir því sem virtist vera lítill aðskotahlutur úr plasti og tók hann upp úr jörðinni. Dómarinn Tim Robinson vissi ekki á hverju hann hélt og rétti Pascal Gross leikmanni Brighton hlutinn. Hann rétti hann síðan áfram til eigandans Jack Hinshelwood en um var að ræða aðra legghlífina hans. Brighton's Jack Hinshelwood must have the smallest shin pads in football pic.twitter.com/LedpDoqeiW— SPORTbible (@sportbible) December 17, 2023 Legghlífin var agnarsmá og óljóst hversu mikil vörn hún veitir ef hinn 18 ára gamli Hinshelwood fær fast spark í legginn. Í reglum knattspyrnunnar kemur eins og áður segir fram að leikmenn skuli bera legghlífar en ekkert stendur um hversu stórar þær skulu vera. Atvikið vakti töluverða kátínu á samfélagsmiðlum og var legghlífin meðal annars borin saman við Airpods og rækjusnakk. Jack Hinshelwood using his AirPods as shin pads against Arsenal today pic.twitter.com/wHJvJqcH37— ODDSbible (@ODDSbible) December 17, 2023 Jack Hinshelwood has mistakenly packed a prawn cracker in his kit bag rather than a shin pad #BHAFC https://t.co/5izsdpRy4k— We Are Brighton (@wearebrighton) December 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Legghlífar hafa verið hluti af lífi knattspyrnumanna í langan tíma. Leikmönnum ber skylda að bera legghlífar til að verja sig gegn hörðum tæklingum og á dómari að stöðva leik ef leikmenn missa slíka í grasið. Það gerðist einmitt í leik Arsenal og Brighton í dag. Dómari leiksins tók þá eftir því sem virtist vera lítill aðskotahlutur úr plasti og tók hann upp úr jörðinni. Dómarinn Tim Robinson vissi ekki á hverju hann hélt og rétti Pascal Gross leikmanni Brighton hlutinn. Hann rétti hann síðan áfram til eigandans Jack Hinshelwood en um var að ræða aðra legghlífina hans. Brighton's Jack Hinshelwood must have the smallest shin pads in football pic.twitter.com/LedpDoqeiW— SPORTbible (@sportbible) December 17, 2023 Legghlífin var agnarsmá og óljóst hversu mikil vörn hún veitir ef hinn 18 ára gamli Hinshelwood fær fast spark í legginn. Í reglum knattspyrnunnar kemur eins og áður segir fram að leikmenn skuli bera legghlífar en ekkert stendur um hversu stórar þær skulu vera. Atvikið vakti töluverða kátínu á samfélagsmiðlum og var legghlífin meðal annars borin saman við Airpods og rækjusnakk. Jack Hinshelwood using his AirPods as shin pads against Arsenal today pic.twitter.com/wHJvJqcH37— ODDSbible (@ODDSbible) December 17, 2023 Jack Hinshelwood has mistakenly packed a prawn cracker in his kit bag rather than a shin pad #BHAFC https://t.co/5izsdpRy4k— We Are Brighton (@wearebrighton) December 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira