Klopp snöggreiddist eftir misheppnaðan brandara í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 15:31 Jürgen Klopp var allt annað en ánægður með brandara spyrilsins. Getty/Simon Stacpoole Jürgen Klopp og Liverpool fólk hefur kvartað mikið yfir því að liðið sé alltaf að spila klukkan hálfeitt á laugardögum og þá sérstaklega eftir landsleikjahlé. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur lent jafnoft í þessu og Liverpool en Liverpool menn eru meira að segja í algjörum sérflokki. Þetta er líka viðkvæmt mál á Anfield en marka má viðbrögð knattspyrnustjóra félagsins. Jurgen Klopp snaps at Amazon Prime presenter after he makes 'inappropriate' joke pic.twitter.com/E1UMpHFX4y— SPORTbible (@sportbible) December 6, 2023 Liverpool vann 2-0 sigur á Sheffield United í vikunni þökk sé mörkum frá Virgil van Dijk and Dominik Szoboszlai á Bramall Lane og eftir leikinn var Marcus Buckland á Amazon Prime með Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, í beinni. Buckland ætlaði að vera sniðugur þegar hann spurði út í næsta leik Liverpool sem verður einmitt á laugardaginn á móti Crystal Palace og auðvitað klukkan 12.30. „Þið eruð að fara á útivöll á móti Crystal Palace um helgina og hann er spilaður á uppáhaldstíma ykkar,“ sagði Marcus Buckland en kveikti með því heldur betur í stjóra Liverpool sem snöggreiddist og greip fram í fyrir honum. „Það er gott hjá þér að grínast með það, virkilega hugrakkt af þér. Ég átta mig á því að þú skilur ekki um hvað þetta snýst og samt ertu að vinna við fótbolta. Af hverju ætti ég því að útskýra það aftur. Það lýsir ákveðni fáfræði hjá þér að grínast með svona hluti,“ svaraði Jürgen Klopp fúll. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur lent jafnoft í þessu og Liverpool en Liverpool menn eru meira að segja í algjörum sérflokki. Þetta er líka viðkvæmt mál á Anfield en marka má viðbrögð knattspyrnustjóra félagsins. Jurgen Klopp snaps at Amazon Prime presenter after he makes 'inappropriate' joke pic.twitter.com/E1UMpHFX4y— SPORTbible (@sportbible) December 6, 2023 Liverpool vann 2-0 sigur á Sheffield United í vikunni þökk sé mörkum frá Virgil van Dijk and Dominik Szoboszlai á Bramall Lane og eftir leikinn var Marcus Buckland á Amazon Prime með Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, í beinni. Buckland ætlaði að vera sniðugur þegar hann spurði út í næsta leik Liverpool sem verður einmitt á laugardaginn á móti Crystal Palace og auðvitað klukkan 12.30. „Þið eruð að fara á útivöll á móti Crystal Palace um helgina og hann er spilaður á uppáhaldstíma ykkar,“ sagði Marcus Buckland en kveikti með því heldur betur í stjóra Liverpool sem snöggreiddist og greip fram í fyrir honum. „Það er gott hjá þér að grínast með það, virkilega hugrakkt af þér. Ég átta mig á því að þú skilur ekki um hvað þetta snýst og samt ertu að vinna við fótbolta. Af hverju ætti ég því að útskýra það aftur. Það lýsir ákveðni fáfræði hjá þér að grínast með svona hluti,“ svaraði Jürgen Klopp fúll. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira