Versta hrina Manchester City í sex ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 15:47 Nú reynir á Pep Guardiola að snúa gengi Manchester City við eins og oft áður er von á liðinu á miklu skrifið þegar það fer að vora á ný. AP/Dave Thompson Englandsmeistarar Manchester City eru nú eitt af þeim liðum sem hafa þurft að bíða lengst eftir sigri í ensku úrvalsdeildinni. Það eru liðin sex ár síðan Manchester City liðið beið síðast svona lengi eftir sigri. Eftir þrjú jafntefli í röð þá tapaði City liðið 1-0 á móti sjóðheitu Aston Villa liði í gær. Fjórir leikir í röð án sigurs og það gerðist síðasta hjá lærisveinum Pep Guardiola í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði árið 2017. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Það er heldur ekki eins og sigur Aston Villa hafi komið gegn gangi leiksins. Liðið átti 22 skot þar af fimmtán í fyrri hálfleiknum. Alls þurfti Ederson að verja sex skot í marki City. Vænt mörk, xG, var líka 2,06 á móti 0,86, Aston Villa liðinu í hag. Leon Bailey skoraði eina mark leiksins sextán mínútum fyrir leikslok. „Þeir spiluðu betur en við og við erum í vandræðum,“ sagði Pep Guardiola við Amazon Prime eftir leikinn. Jafnteflisleikir City voru á móti Tottenham (3-3), Liverpool (1-1) og Chelsea (4-4). Í millitíðinni vann City 3-2 heimssigur á RB Leipzig í Meistaradeildinni eftir að hafa lent 2-0 undir. City situr nú í fjórða sætinu, sex stigum á eftir toppliði Arsenal og bara þremur stigum á undan nágrönnunum í Manchester United þar sem allt á að vera að fjara til fjandans samkvæmt ensku blöðunum. Manchester United are just 3pts behind Manchester City in the Premier League pic.twitter.com/lLrKmmbJhO— LiveScore (@livescore) December 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Það eru liðin sex ár síðan Manchester City liðið beið síðast svona lengi eftir sigri. Eftir þrjú jafntefli í röð þá tapaði City liðið 1-0 á móti sjóðheitu Aston Villa liði í gær. Fjórir leikir í röð án sigurs og það gerðist síðasta hjá lærisveinum Pep Guardiola í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði árið 2017. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Það er heldur ekki eins og sigur Aston Villa hafi komið gegn gangi leiksins. Liðið átti 22 skot þar af fimmtán í fyrri hálfleiknum. Alls þurfti Ederson að verja sex skot í marki City. Vænt mörk, xG, var líka 2,06 á móti 0,86, Aston Villa liðinu í hag. Leon Bailey skoraði eina mark leiksins sextán mínútum fyrir leikslok. „Þeir spiluðu betur en við og við erum í vandræðum,“ sagði Pep Guardiola við Amazon Prime eftir leikinn. Jafnteflisleikir City voru á móti Tottenham (3-3), Liverpool (1-1) og Chelsea (4-4). Í millitíðinni vann City 3-2 heimssigur á RB Leipzig í Meistaradeildinni eftir að hafa lent 2-0 undir. City situr nú í fjórða sætinu, sex stigum á eftir toppliði Arsenal og bara þremur stigum á undan nágrönnunum í Manchester United þar sem allt á að vera að fjara til fjandans samkvæmt ensku blöðunum. Manchester United are just 3pts behind Manchester City in the Premier League pic.twitter.com/lLrKmmbJhO— LiveScore (@livescore) December 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira