Dularfullt hvarf skilaboða Johnson enn óútskýrt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. desember 2023 07:54 Johnson mætir fyrir rannsóknarnefndina í morgun. Hann hefur neitað því að hafa eytt skilaboðunum. AP/PA Wire/Jordan Pettitt Vitnaleiðslur yfir Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefjast í dag í tengslum við yfirstandandi rannsókn á framgöngu stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Rannsóknin hefur staðið yfir í nokkurn tíma en vendingar urðu á málinu í gær þegar greint var frá því að ekki hefði tekist að nálgast WhatsApp-skilaboð forsætisráðherrans fyrrverandi sem send voru á tímabilinu þegar Covid-19 varð fyrst vart og fram yfir fyrstu samkomutakmarkanirnar. Um er að ræða sex mánaða tímabil. Johnson hefur neitað að hafa eytt skilaboðunum. Það hefur tekið nokkurn tíma fyrir rannsóknarnefndina að komast yfir gögn málsins en ríkisstjórn Rishi Sunak neitaði í fyrstu að láta af hendi óritskoðuð samskipti Johnson, minnisbækur og dagbækur. Gögnin voru látin af hendi eftir dómsúrskurð. Varðandi WhatsApp-skilaboðin bar Johnson því hins vegar við í fyrstu að hann gæti ekki nálgast þau þar sem þau væru geymd á gömlum síma og hann myndi ekki aðgangsorðið til að komast inn í hann. Með aðstoð tókst honum að komast inn í símann en ekki hefur tekist að endurheimta fyrrnefnd skilaboð. Times greindi frá því í gær að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir sérfræðinga hefði það enn ekki tekist. Haft er eftir Johnson að ástæður þess að ekki sé hægt að nálgast skilaboðin séu ókunnar. Vonir standa til að flest skilaboðanna séu til hjá þeim sem Johnson átti í samskiptum við. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira
Rannsóknin hefur staðið yfir í nokkurn tíma en vendingar urðu á málinu í gær þegar greint var frá því að ekki hefði tekist að nálgast WhatsApp-skilaboð forsætisráðherrans fyrrverandi sem send voru á tímabilinu þegar Covid-19 varð fyrst vart og fram yfir fyrstu samkomutakmarkanirnar. Um er að ræða sex mánaða tímabil. Johnson hefur neitað að hafa eytt skilaboðunum. Það hefur tekið nokkurn tíma fyrir rannsóknarnefndina að komast yfir gögn málsins en ríkisstjórn Rishi Sunak neitaði í fyrstu að láta af hendi óritskoðuð samskipti Johnson, minnisbækur og dagbækur. Gögnin voru látin af hendi eftir dómsúrskurð. Varðandi WhatsApp-skilaboðin bar Johnson því hins vegar við í fyrstu að hann gæti ekki nálgast þau þar sem þau væru geymd á gömlum síma og hann myndi ekki aðgangsorðið til að komast inn í hann. Með aðstoð tókst honum að komast inn í símann en ekki hefur tekist að endurheimta fyrrnefnd skilaboð. Times greindi frá því í gær að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir sérfræðinga hefði það enn ekki tekist. Haft er eftir Johnson að ástæður þess að ekki sé hægt að nálgast skilaboðin séu ókunnar. Vonir standa til að flest skilaboðanna séu til hjá þeim sem Johnson átti í samskiptum við. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira