Segir stjóra Tottenham gera fótboltann að betri stað Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2023 16:31 Ange Postecoglou hefur heillað marga í vetur með þeirri spilamennsku sem Tottenham hefur sýnt, en síðustu þrír leikir hafa hins vegar tapast. EFE/ISABEL INFANTES Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hrósaði kollega sínum hjá Tottenham, Ange Postecoglou, fyrir stórleik liðanna í Manchester á sunnudaginn. Guardiola sagði meðal annars að Postecoglou, sem tók við Tottenham í sumar, væri stjóri sem gerði fótboltann að „betri stað“ og að hann hefði fylgst með honum frá því að þeir mættust fyrst í Japan á sínum tíma. Englandsmeistarar City eru stigi á eftir Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar, og þremur stigum á undan Tottenham sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Postecoglou á því ærið verkefni fyrir höndum við að snúa við genginu gegn einu albesta liði heims. „Ég hef bara hitt hann einu sinni á undirbúningstímabili fyrir 3-4 árum, þegar við spiluðum í Japan við Yokohama,“ rifjaði Guardiola upp á blaðamannafundi í dag. Pep Guardiola hefur gaman af því að horfa á Tottenham spila.EPA-EFE/PETER POWELL „Ange var stjórinn og ég skoðaði nokkrar klippur fyrir leikinn. Þetta var leikur númer tvö á undirbúningstímabilinu og ég sagði „vá, þarna er eitthvað sem mér líkar“. Ég sagði leikmönnunum þá að þeir myndu mæta liði sem væri gott í návígjum, ákaft í uppspili og að það notaði markvörðinn í sínu spili,“ sagði Guardiola. „Ég held að hann geri fótboltann að betri stað, fólk eins og Ange. Ég hef margoft sagt að ég er stjóri en ég er á sama tíma áhorfandi, og ég nýt þess í botn hvernig þeir spila. Hvernig þeir nálgast leikinn,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Guardiola sagði meðal annars að Postecoglou, sem tók við Tottenham í sumar, væri stjóri sem gerði fótboltann að „betri stað“ og að hann hefði fylgst með honum frá því að þeir mættust fyrst í Japan á sínum tíma. Englandsmeistarar City eru stigi á eftir Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar, og þremur stigum á undan Tottenham sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Postecoglou á því ærið verkefni fyrir höndum við að snúa við genginu gegn einu albesta liði heims. „Ég hef bara hitt hann einu sinni á undirbúningstímabili fyrir 3-4 árum, þegar við spiluðum í Japan við Yokohama,“ rifjaði Guardiola upp á blaðamannafundi í dag. Pep Guardiola hefur gaman af því að horfa á Tottenham spila.EPA-EFE/PETER POWELL „Ange var stjórinn og ég skoðaði nokkrar klippur fyrir leikinn. Þetta var leikur númer tvö á undirbúningstímabilinu og ég sagði „vá, þarna er eitthvað sem mér líkar“. Ég sagði leikmönnunum þá að þeir myndu mæta liði sem væri gott í návígjum, ákaft í uppspili og að það notaði markvörðinn í sínu spili,“ sagði Guardiola. „Ég held að hann geri fótboltann að betri stað, fólk eins og Ange. Ég hef margoft sagt að ég er stjóri en ég er á sama tíma áhorfandi, og ég nýt þess í botn hvernig þeir spila. Hvernig þeir nálgast leikinn,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira