Sunak segir endurskoðun Brexit ekki í kortunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2023 07:46 Von der Leyen og Sunak á ráðstefnu um gervigreind fyrr í mánuðinum. epa/Tolga Akmen Talsmaður Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því gær að ráðherrann teldi ekki að Brexit, útganga Breta úr Evrópusambandinu, væri í hættu. Tilefnið voru ummæli sem Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, lét falla á viðburði í Brussel á þriðjudag, þar sem hún sagði að leiðtogar hefðu klúðrað Brexit og mögulega væri það eitthvað sem yngri kynslóðin gæti „lagað“. Von der Leyen var spurð að því hvort Bretar myndu einhvern tímann snúa aftur inn í Evrópusambandið. „Ég verð að segja, ég segi við börnin mín: þið verðið að laga þetta... við klúðruðum þessu, þið verðið að laga þetta. Þannig að hér líka held ég er leiðin fram á við, það er mitt persónulega mat, augljós,“ sagði von der Leyen. Talsmaður Sunak sagði hins vegar að það væri aðeins vegna þess frelsis sem Bretar hefðu öðlast við úrgönguna úr Evrópusambandinu að þeir gætu mótað eigin stefnu í málefnum hælisleitenda. Þá sagði hann það einnig Brexit að þakka að sjúklingar hefðu betra aðgengi að lyfjum og að úrbætur hefðu verið gerðar á dýravernd. „Við erum með forsætisráðherra sem barðist fyrir Brexit áður en það þjónaði hagsmunum hans að gera það, þannig að hann er mjög ástríðufullur hvað þetta varðar. Við erum mjög einbeitt í því að láta þetta ganga upp.“ David Cameron, ferðaðist til Brussel í vikunni í fyrsta sinn eftir að hann snéri aftur í hlutverki utanríkisráðherra. Hann barðist fyrir veru Bretlands innan Evrópusambandins. Cameron neitaði að tjá sig við fjölmiðla þegar eftir því var leitað. Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Tilefnið voru ummæli sem Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, lét falla á viðburði í Brussel á þriðjudag, þar sem hún sagði að leiðtogar hefðu klúðrað Brexit og mögulega væri það eitthvað sem yngri kynslóðin gæti „lagað“. Von der Leyen var spurð að því hvort Bretar myndu einhvern tímann snúa aftur inn í Evrópusambandið. „Ég verð að segja, ég segi við börnin mín: þið verðið að laga þetta... við klúðruðum þessu, þið verðið að laga þetta. Þannig að hér líka held ég er leiðin fram á við, það er mitt persónulega mat, augljós,“ sagði von der Leyen. Talsmaður Sunak sagði hins vegar að það væri aðeins vegna þess frelsis sem Bretar hefðu öðlast við úrgönguna úr Evrópusambandinu að þeir gætu mótað eigin stefnu í málefnum hælisleitenda. Þá sagði hann það einnig Brexit að þakka að sjúklingar hefðu betra aðgengi að lyfjum og að úrbætur hefðu verið gerðar á dýravernd. „Við erum með forsætisráðherra sem barðist fyrir Brexit áður en það þjónaði hagsmunum hans að gera það, þannig að hann er mjög ástríðufullur hvað þetta varðar. Við erum mjög einbeitt í því að láta þetta ganga upp.“ David Cameron, ferðaðist til Brussel í vikunni í fyrsta sinn eftir að hann snéri aftur í hlutverki utanríkisráðherra. Hann barðist fyrir veru Bretlands innan Evrópusambandins. Cameron neitaði að tjá sig við fjölmiðla þegar eftir því var leitað.
Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira