Liverpool vonast til þess að Alisson nái Man. Utd leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 13:31 Alisson Becker var svekktur eftir að hann meiddist á móti Manchester City en Jürgen Klopp reynir hér að hughreysta hann. Getty/Michael Regan Alisson Becker meiddist um helgina og verður ekki með Liverpool liðinu á næstunni. Hann missir af Evrópuleiknum í kvöld og verður hugsanlega frá í tvær vikur. Alisson tognaði aftan í læri í lok leiksins á móti Manchester City. Nú er komið í ljós að meiðslin eru sem betur fer fyrir Liverpool ekki mjög alvarleg. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi stöðuna á brasilíska markverðinum á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti LASK í Evrópudeildinni. Jurgen Klopp has given an update on the injuries of Alisson and Diogo Jota #BBCFootball pic.twitter.com/Qtn5lrM0xN— BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2023 „Við verðum að sjá til. Hann mun ekki spila á morgun [Fimmtudag] eða á sunnudaginn og líklega ekki heldur vikuna eftir það. Eftir það þá ætti þetta að vera í lagi,“ sagði Klopp. Samkvæmt þeirri tímalínu þá mun Alisson missa af leikjum á móti Fulham, Sheffield United og Crystal Palace. Klopp vonast því til að hann geti spilað leikinn á móti Manchester United á Anfield sem fer fram 17. desember næstkomandi. Þýski stjórinn færði blaðamönnum enn verri fréttir af Diogo Jota sem verður frá æfingum og keppni í margar vikur. "Both are out" Jurgen Klopp updates on injuries to Alisson and Diogo Jota pic.twitter.com/BwXXrsaQHF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 29, 2023 Andy Robertson, Thiago Alcantara og Stefan Bajcetic eru líka allir á meiðslalistanum. Ef Liverpool fær stig í leiknum í kvöld þá tryggir liðið sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Leikur Liverpool og LASK í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 19.50. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Alisson tognaði aftan í læri í lok leiksins á móti Manchester City. Nú er komið í ljós að meiðslin eru sem betur fer fyrir Liverpool ekki mjög alvarleg. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi stöðuna á brasilíska markverðinum á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti LASK í Evrópudeildinni. Jurgen Klopp has given an update on the injuries of Alisson and Diogo Jota #BBCFootball pic.twitter.com/Qtn5lrM0xN— BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2023 „Við verðum að sjá til. Hann mun ekki spila á morgun [Fimmtudag] eða á sunnudaginn og líklega ekki heldur vikuna eftir það. Eftir það þá ætti þetta að vera í lagi,“ sagði Klopp. Samkvæmt þeirri tímalínu þá mun Alisson missa af leikjum á móti Fulham, Sheffield United og Crystal Palace. Klopp vonast því til að hann geti spilað leikinn á móti Manchester United á Anfield sem fer fram 17. desember næstkomandi. Þýski stjórinn færði blaðamönnum enn verri fréttir af Diogo Jota sem verður frá æfingum og keppni í margar vikur. "Both are out" Jurgen Klopp updates on injuries to Alisson and Diogo Jota pic.twitter.com/BwXXrsaQHF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 29, 2023 Andy Robertson, Thiago Alcantara og Stefan Bajcetic eru líka allir á meiðslalistanum. Ef Liverpool fær stig í leiknum í kvöld þá tryggir liðið sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Leikur Liverpool og LASK í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 19.50.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira