Mættu mótherjunum á göngunum Valur Páll Eiríksson skrifar 28. nóvember 2023 18:07 Landsliðið mætt á sína fyrstu æfingu í Stafangri. HSÍ/Kjartan Vídó Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lenti í Stafangri í Noregi í dag eftir stutt 45 mínútna flug frá höfuðborginni Osló. Liðið æfði þar saman í Íþróttahöll Stafangurs, líkt og hún er kölluð, síðdegis – sem er þó ekki keppnishöllin hjá liðinu á HM. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Heimsmeistaramótið hefst á morgun og fara tveir leikir fram hér í borg er keppni í C-riðli hefst. Suður-Kórea mætir Austurríki og búast má við húsfylli í DNB-höllinni þegar Noregur, undir styrkri stjórn Þóris Hergeirssonar, mætir Grænlandi í Norðurlandaslag. Ísland hefur ekki leik fyrr en á fimmtudag og mætir þar liði Slóveníu. Slóvenska liðið æfði milli fjögur og fimm að staðartíma í Íþróttahöllinni í dag áður en íslenska liðið tók við á slaginu fimm. Áttu liðin því góða skiptingu í íþróttahúsinu seinni partinn. Það var létt yfir hópnum og afslöppuð stemning er liðið ferðaðist ásamt fréttamönnum frá Osló yfir til Stafangurs í dag. Allir leikmenn eru klárir í slaginn. Þær sem undirritaður ræddi við í dag eru sammála um að æfingamótið í Lillehammer síðustu helgi hafi reynst dýrmæt reynsla fyrir það sem koma skal. Úrslitin þar hafi litlu máli skipt. Leikmenn eru búnir að hrista úr sér mesta skrekkinn fyrir verkefnið stóra sem fram undan er. Fyrsta heimsmeistaramótið í tólf ár fram undan og spennan eykst með hverri mínútunni sem líður að stóru stundinni þegar Ísland hefur leik gegn Slóveníu á fimmtudaginn kemur. Hitað upp á æfingu dagsins.HSÍ/Kjartan Vídó Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Heimsmeistaramótið hefst á morgun og fara tveir leikir fram hér í borg er keppni í C-riðli hefst. Suður-Kórea mætir Austurríki og búast má við húsfylli í DNB-höllinni þegar Noregur, undir styrkri stjórn Þóris Hergeirssonar, mætir Grænlandi í Norðurlandaslag. Ísland hefur ekki leik fyrr en á fimmtudag og mætir þar liði Slóveníu. Slóvenska liðið æfði milli fjögur og fimm að staðartíma í Íþróttahöllinni í dag áður en íslenska liðið tók við á slaginu fimm. Áttu liðin því góða skiptingu í íþróttahúsinu seinni partinn. Það var létt yfir hópnum og afslöppuð stemning er liðið ferðaðist ásamt fréttamönnum frá Osló yfir til Stafangurs í dag. Allir leikmenn eru klárir í slaginn. Þær sem undirritaður ræddi við í dag eru sammála um að æfingamótið í Lillehammer síðustu helgi hafi reynst dýrmæt reynsla fyrir það sem koma skal. Úrslitin þar hafi litlu máli skipt. Leikmenn eru búnir að hrista úr sér mesta skrekkinn fyrir verkefnið stóra sem fram undan er. Fyrsta heimsmeistaramótið í tólf ár fram undan og spennan eykst með hverri mínútunni sem líður að stóru stundinni þegar Ísland hefur leik gegn Slóveníu á fimmtudaginn kemur. Hitað upp á æfingu dagsins.HSÍ/Kjartan Vídó
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira