Man. City setur upp styttu af Bell, Lee og Summerbee fyrir utan leikvanginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 15:01 Colin Bell, Francis Lee og Mike Summerbee voru allir í stórum hlutverkum hjá Manchester City á áttunda áratugnum. Getty/ PA Images Þrjár goðsagnir úr sögu Manchester City fá af sér styttu fyrir utan Etihad leikvanginn og hún verður vígð á þriðjudaginn kemur. Leikmennirnir þrír eru Colin Bell, Francis Lee og Mike Summerbee. #ManCity have confirmed a new statue honouring Colin Bell, Mike Summerbee and Francis Lee will be unveiled next Tuesday morning outside the Etihad Stadium. It has been created by sculptor David Williams-Ellis. pic.twitter.com/ddfWoDdDaq— Man City International (@ManCityINT) November 23, 2023 Myndhöggvarinn David Williams-Ellis fékk það verkefni að minnast áranna frá 1968 til 1976 þegar City vann ensku deildina, enska bikarinn, enska deildarbikarinn tvisvar og Evrópukeppni bikarhafa. Bell, Lee og Summerbee voru lykilmenn á þessum árum og voru saman með 368 mörk í 1277 leikjum fyrir félagið. Bell er fimmti leikjahæstur í sögu Manchester City en Summerbee er í áttunda sætinu. Bell er líka fjórði markahæstur og Lee er í sjöunda sæti á markalista leikmanna City. Bell lést 74 ára gamall árið 2021 en hinn 79 ára gamli Lee lést í síðasta mánuði. Summerbee heldur upp á 81 árs afmælið sitt fimmtánda desember næstkomandi. Áður höfðu Vincent Kompany, David Silva og Sergio Aguero fengið af sér styttur fyrir utan Etihad leikvanginn. We're delighted to reveal that world-renowned sculptor David Williams-Ellis is the artist behind a permanent tribute to legendary triumvirate Colin Bell, Francis Lee and Mike Summerbee — Manchester City (@ManCity) November 23, 2023 Enski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
Leikmennirnir þrír eru Colin Bell, Francis Lee og Mike Summerbee. #ManCity have confirmed a new statue honouring Colin Bell, Mike Summerbee and Francis Lee will be unveiled next Tuesday morning outside the Etihad Stadium. It has been created by sculptor David Williams-Ellis. pic.twitter.com/ddfWoDdDaq— Man City International (@ManCityINT) November 23, 2023 Myndhöggvarinn David Williams-Ellis fékk það verkefni að minnast áranna frá 1968 til 1976 þegar City vann ensku deildina, enska bikarinn, enska deildarbikarinn tvisvar og Evrópukeppni bikarhafa. Bell, Lee og Summerbee voru lykilmenn á þessum árum og voru saman með 368 mörk í 1277 leikjum fyrir félagið. Bell er fimmti leikjahæstur í sögu Manchester City en Summerbee er í áttunda sætinu. Bell er líka fjórði markahæstur og Lee er í sjöunda sæti á markalista leikmanna City. Bell lést 74 ára gamall árið 2021 en hinn 79 ára gamli Lee lést í síðasta mánuði. Summerbee heldur upp á 81 árs afmælið sitt fimmtánda desember næstkomandi. Áður höfðu Vincent Kompany, David Silva og Sergio Aguero fengið af sér styttur fyrir utan Etihad leikvanginn. We're delighted to reveal that world-renowned sculptor David Williams-Ellis is the artist behind a permanent tribute to legendary triumvirate Colin Bell, Francis Lee and Mike Summerbee — Manchester City (@ManCity) November 23, 2023
Enski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti